Sofitel Munich Bayerpost
- Eldhús
- Borgarútsýni
- Gæludýr leyfð
- Sundlaug
- Ókeypis Wi-Fi
- Svalir
- Baðkar
- Loftkæling
- Sólarhringsmóttaka
- Aðgangur með lykilkorti
Láttu stjana við þig með heimsklassaþjónustu á Sofitel Munich Bayerpost
Þetta 5 stjörnu hótel er til húsa í sögulegri byggingu en það var mikið enduruppgert árið 2017 og er staðsett í aðeins 100 metra fjarlægð frá aðallestarstöðinni í München. Boðið er upp á nútímalega innanhússhönnun og ókeypis WiFi. Heilsulindaraðstaðan á Sofitel Munich felur í sér nudd og gufubað. Sofitel Munich Bayerpost er prýtt Wilhelmine-framhlið og er staðsett þar sem konunglega, bæverska póstþjónustan stóð forðum. Öll herbergin eru með loftkælingu, evrópsku king-size rúmi, flatskjá, vandaðri Nespresso©-kaffivél og Hermes©-snyrtivörum. Gestir geta gætt sér á nútímalegum, frönskum sérréttum á glæsilega grillhúsinu Délice La Brasserie og veitingastaðurinn Schwarz & Weiz framreiðir staðgott morgunverðarhlaðborð sem samanstendur af fyrsta flokks sætabrauði frá Frakklandi, nýskornu, týrólsku beikoni, bæverskum, hvítum pylsum eða eftirlætis eggjaréttum gesta (ef óskað er eftir því). Sofitel Bayerpost Isarbar býður upp á framandi kokkteila og úrval af vínum. Sofitel er í 10 mínútna göngufjarlægð frá göngusvæðinu Karlsplatz/Stachus þar sem finna má verslanir, menningarviðburði, sælkerastaði og Theresienwiese, þar sem bjórhátíðin Oktoberfest í München er haldin. Ráðhústorgið Marienplatz er í aðeins 20 mínútna göngufjarlægð eða tvö lestarstopp frá Hauptbahnhof(aðallestarstöðinni). Neðanjarðarlestir ganga beint til Neue Messe-sýningarmiðstöðvarinnar og bein S-Bahn (borgarlest) á flugvöllinn í München.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,6 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Innisundlaug
- Einkabílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
- Flugrúta
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
- Bar

Framboð
Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað
Herbergistegund | Fjöldi gesta | |
|---|---|---|
1 mjög stórt hjónarúm | ||
1 hjónarúm | ||
1 mjög stórt hjónarúm og 1 svefnsófi | ||
1 mjög stórt hjónarúm og 1 svefnsófi | ||
1 mjög stórt hjónarúm og 1 svefnsófi | ||
1 einstaklingsrúm | ||
1 einstaklingsrúm | ||
1 mjög stórt hjónarúm | ||
1 mjög stórt hjónarúm |
Sjálfbærni

Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Sviss
Írland
Bretland
Bretland
Indland
Bretland
Bretland
Sameinuðu Arabísku Furstadæmin
Georgía
BretlandUmhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- Maturfranskur • evrópskur
- Í boði erhádegisverður • kvöldverður
- Andrúmsloftið ernútímalegt
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 12 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.





Smáa letrið
Eitt barn yngra en 12 ára fær ókeypis morgunverð ef það er í fylgd með fjölskyldu sinni.
Börn yngri en 18 ára þurfa að vera með þeim sem hafa umboð foreldris. Aukarúm eru aðeins í boði gegn beiðni.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vinsamlegast tilkynnið Sofitel Munich Bayerpost fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Gestir yngri en 18 ára geta aðeins innritað sig með foreldri eða forráðamanni.