Hotel Bremer Haus
- Gæludýr leyfð
- Ókeypis Wi-Fi
- Baðkar
- Sólarhringsmóttaka
- Reyklaus herbergi
- Öryggishólf
- Farangursgeymsla
- Kynding
- Lyfta
- Bílastæði á staðnum
Þetta 3 stjörnu fína hótel er staðsett við hliðarveg, í 5 mínútna göngufjarlægð frá Bremen-lestarstöðinni og í 10 mínútna göngufjarlægð frá gamla bænum. Það býður upp á ókeypis WiFi, einkabílastæði og sólarhringsmóttöku. Öll herbergin á Hotel Bremer Haus eru búin flatskjá með gervihnattarásum og sérbaðherbergi. Bremer Haus býður upp á stórt morgunverðarhlaðborð á hverjum morgni. Gestir geta borðað á veröndinni á sumrin. Hotel Bremer Haus er í 10 mínútna göngufjarlægð frá Übersee-safninu og tónlistarhúsi Bremen. Soprvagnastöð er í aðeins 100 metra fjarlægð og þaðan ganga sporvagnar beint til Bremen-flugvallar. Hótelið býður upp á bílastæði og bílageymslu gegn gjaldi.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Einkabílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
- Sólarhringsmóttaka
- Verönd
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum

Gestaumsagnir
Flokkar:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Holland
Bretland
Þýskaland
Lettland
Bretland
Bretland
Bretland
Tyrkland
Bretland
RúmeníaSjálfbærni

Umhverfi hótelsins
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 7 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.






Smáa letrið
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) skaltu ganga úr skugga um að þú bókir þennan gististað ekki nema þú fylgir fyrirmælum yfirvalda á staðnum þar sem gististaðurinn er, m.a. varðandi tilgang ferðarinnar og hámarksstærð hóps.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) er skylda að vera með andlitsgrímu á öllum sameiginlegum svæðum innandyra.