Hið fjölskyldurekna Central Hotel er staðsett miðsvæðis í Worms, aðeins 150 metrum frá St. Peter's-dómkirkjunni. Lyfta er til staðar og WiFi er í boði á sumum svæðum. Herbergin eru björt og innréttuð á hefðbundinn hátt með nútímalegum viðarhúsgögnum og teppalögðum gólfum. Hvert herbergi er með en-suite baðherbergi og sum herbergin eru með kapalsjónvarpi. Staðgott morgunverðarhlaðborð er í boði á hverjum morgni og fjölbreytt úrval af veitingastöðum og kaffihúsum er í innan við 10 mínútna göngufjarlægð. Allir helstu áhugaverðu staðir Worm eru aðgengilegir frá Central Hotel, þar á meðal Heylshof-listasafnið (150 metrar), Luther Memorial (200 metrar) og Nibelungen-safnið (400 metrar). Worms-lestarstöðin er í 9 mínútna göngufjarlægð og A61-hraðbrautin er í 5 mínútna akstursfjarlægð. Ókeypis bílastæði eru í um 10 mínútna göngufjarlægð frá hótelinu. Gjaldskyld bílastæði eru í 200 metra fjarlægð frá hótelinu.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,4 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Bílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Reyklaus herbergi
- Fjölskylduherbergi
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Herbergisþjónusta
- Flugrúta
- Morgunverður
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Umhverfi hótelsins
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 3 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.







Smáa letrið
Reception is open weekdays from: 7:00 - 20:00, with a lunch break between 12:00 - 15:00.
Weekends: from 8:00 -19:00, with a lunch break between 12:00 - 15:00.
Vinsamlegast tilkynnið Central Hotel fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.