Cityhotel Ahlen Garni
Þetta 3-stjörnu úrvalshótel er staðsett í 500 metra fjarlægð frá Ahlen-lestarstöðinni og býður upp á nútímaleg herbergi með flatskjásjónvarpi og ókeypis Wi-Fi Interneti. Það býður upp á ókeypis einkabílastæði og ríkulegt morgunverðarhlaðborð. Öll björtu herbergin á Cityhotel Ahlen Garni eru með skrifborði og hárþurrku. Fjölbreytt morgunverðarhlaðborð er borið fram á hverjum morgni og innifelur nýbakað brauð, ávaxtasafa og úrval af heitum og köldum réttum. Það er einnig veitingastaður í sömu byggingu. Gamli bær Hamm er í 10 km fjarlægð frá hótelinu og sögulega borgin Münster er í 35 mínútna akstursfjarlægð. Hótelið er staðsett við Castle-leiðina 100 og er nálægt Werse-göngu- og hjólaleiðinni.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis bílastæði
- Reyklaus herbergi
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Þýskaland
Portúgal
Kanada
Búlgaría
Suður-Afríka
Tékkland
Þýskaland
Úkraína
Þýskaland
ÞýskalandUmhverfi hótelsins
Matur og drykkur
Morgunverður
- Mjög gott morgunverður innifalinn með völdum valkostum eða í boði á gististaðnum fyrir AWG 29,52 á mann.
- MaturBrauð • Sætabrauð • Pönnukökur • Smjör • Ostur • Kjötálegg • Egg • Jógúrt • Ávextir • Eldaðir/heitir réttir • Sulta • Morgunkorn
- DrykkirKaffi • Te • Ávaxtasafi
- Tegund matseðilsHlaðborð

Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 17 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.








Smáa letrið
If you arrive after 18:00, you can use the check-in machine. Guests who wish to access this machine must have their reservation confirmed by a valid credit card.Please contact Cityhotel Ahlen Garni in advance for the password.
Guests are free to check out before reception opens provided they have settled their bill by the previous evening.
Please note that guests arriving at the weekend must contact the property 5 minutes before they arrive.
Please note that a wake-up call is only available from Monday to Friday, between the hours of 06:00 and 10:00. An alarm clock is also available from reception.
Please note that extra beds and cots are not available in all rooms.
If travelling with children please inform the property of their ages in advance. Contact details can be found on your confirmation.
Vinsamlegast tilkynnið Cityhotel Ahlen Garni fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) getur þessi gististaður aðeins tekið við bókunum frá nauðsynlegu starfsfólki/þeim sem hafa leyfi til að ferðast, á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi. Framvísa verður gögnum því til réttmætrar sönnunar við komu. Ef slíkum sönnunum er ekki framvísað verður bókunin afpöntuð við komu.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) eru opnunartímar móttöku og þjónustu þessa gististaðir takmarkaðir.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) fylgir þessi gististaður ströngum reglum um samskiptafjarlægð.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) skaltu ganga úr skugga um að þú bókir þennan gististað ekki nema þú fylgir fyrirmælum yfirvalda á staðnum þar sem gististaðurinn er, m.a. varðandi tilgang ferðarinnar og hámarksstærð hóps.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) er skylda að vera með andlitsgrímu á öllum sameiginlegum svæðum innandyra.