Hotel Dania er staðsett á Fehmarn-eyjunni í Eystrasalti og býður upp á þægileg herbergi í bænum Puttgarden. Það er 1 km frá bæði ströndinni og höfninni en þaðan er boðið upp á tengingar til Danmerkur. Öll herbergin á Hotel Dania eru með setusvæði, kapalsjónvarpi og en-suite baðherbergi með hárþurrku og ókeypis snyrtivörum. Sum herbergin eru einnig með sjávarútsýni. Náttúran á eyjunni er tilvalin fyrir göngu-, hjóla- og veiðiferðir og gestir geta snætt af ríkulegu morgunverðarhlaðborði á hverjum degi. Máltíðir og drykkir eru í boði á veitingastað hótelsins og barnum. Hotel Dania er 900 metrum frá lestarstöðinni í Puttgarden og í 20 mínútna akstursfæri frá A1-hraðbrautinni. Boðið er upp á ókeypis einkabílastæði við hótelið.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,3 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Centro Hotel Group
Hótelkeðja

Það besta við gististaðinn

Góð staðsetning: Fær góða einkunn frá fyrri gestum (8,2)

Upplýsingar um morgunverð

Léttur, Grænmetis, Vegan, Glútenlaus, Hlaðborð

Einkabílastæði í boði við hótelið

Tryggir viðskiptavinir

Hér eru fleiri endurkomur gesta en á flestum öðrum gististöðum.


Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
1 stórt hjónarúm
1 einstaklingsrúm
og
1 stórt hjónarúm
1 stórt hjónarúm
1 einstaklingsrúm
og
1 stórt hjónarúm
2 einstaklingsrúm
og
1 hjónarúm
og
1 koja
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Umhverfi hótelsins

Veitingastaðir

1 veitingastaður á staðnum
Restaurant #1
  • Matur
    þýskur • evrópskur
  • Í boði er
    kvöldverður
  • Andrúmsloftið er
    fjölskylduvænlegt • hefbundið • rómantískt
  • Valkostir fyrir sérstakt mataræði
    Grænn kostur

Húsreglur

FF&E Hotel Dania tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 16:00 til kl. 22:00
Útritun
Frá kl. 07:00 til kl. 11:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Fyrir börn 4 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 - 2 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis
3 - 5 ára
Aukarúm að beiðni
€ 30 á barn á nótt

Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.

Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.

Aldurstakmörk
Lágmarksaldur fyrir innritun er 18
Gæludýr
Gæludýr eru leyfð sé þess óskað. Gjald getur átt við.
Hópar
Aðrar reglur og aukagjöld gætu átt við um bókanir á fleiri en 5 herbergjum.
Greiðslumátar sem tekið er við
American ExpressVisaMastercardDiners ClubMaestroEC-kortPeningar (reiðufé)

Smáa letrið

Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Please note that the hotel's restaurant will be temporarily closed for renovations from June 23, 2025, to July 4, 2025.

Gestir yngri en 18 ára geta aðeins innritað sig með foreldri eða forráðamanni.