Þetta hótel í Pasing-hverfinu í München býður upp á björt, rúmgóð herbergi og bílakjallara. München-flugvöllur og miðbærinn eru aðgengileg með beinni lest.
Hið 3-stjörnu úrvalshótel ECONTEL HOTEL München býður upp á hljóðeinangruð herbergi og svítur með öryggishólfi og gervihnattasjónvarpi. Öll herbergin eru með lofthæðarháum gluggum og sum eru með ókeypis Wi-Fi-Interneti.
Í móttöku ECONTEL er boðið upp á ókeypis notkun á Internettengdri tölvu. Þar er gestum einnig boðið upp á ókeypis te og kaffi frá klukkan 11:00 alla daga. Hótelið býður einnig upp á heitt/kalt morgunverðarhlaðborð og bar sem opinn er allan sólarhringinn.
Það er úrval af veitingastöðum í innan við 10 mínútna göngufjarlægð frá ECONTEL München. Neuaubing S-Bahn-stöðin er í 3 mínútna göngufjarlægð frá ECONTEL München og í 6 stoppa fjarlægð frá miðbænum.
A99-hraðbrautin er í 3 mínútna akstursfjarlægð.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,0 fyrir tveggja manna ferðir.
„Breakfast was varied and extensive. There is something for everyone.“
G
Gabor
Ástralía
„The room was spacious and clean. Queen size beds were comfortable. The pillows were a bit too soft. The breakfast offered good selection. The staff at the reception was very helpful, especially, Alessandro Farina. He made us feel at home. The free...“
Muhammad
Ítalía
„Clean, value for money, very good and helpful staff“
Hrupek
Króatía
„Pet friendly, I booked the hotel to let my cat relax after a 6 hour drive. The room and the bathroom was clean, we had a tv and wifi. The bed was comfortable enough to rest agter the drive.“
H
Himanshu
Danmörk
„It was nice for a overnite stay. The location was good. The staff was good and friendly“
Jorge
Kólumbía
„"The room was excellent – spacious, clean, and very comfortable. The hotel is conveniently located just a short walk from the metro, which made getting around the city super easy. I would definitely stay here again!"“
A
Ana
Sviss
„It was easy to find and lots of parking that was charged extra but it was right in front of the hotel and it’s under surveillance!“
Gal
Slóvenía
„Big room, 180° rotating TV either to the couch or bedroom, nice staff and good breakfast.“
Umhverfi hótelsins
Húsreglur
AMBER ECONTEL tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá 15:00
Útritun
Til 12:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 3 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.
Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru leyfð. Gjald getur átt við.
Greiðslumátar sem tekið er við
Peningar (reiðufé)
Smáa letrið
Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Við eigum yfir 70 milljón umsagnir um gististaði og þær eru allar frá staðfestum, raunverulegum gestum.
Hvernig virkar þetta?
1
Þetta byrjar með bókun
Þetta byrjar með bókun
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Svo kemur ferðalagið
Svo kemur ferðalagið
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Og að lokum, umsögn
Og að lokum, umsögn
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Ef þú bókaðir gistingu í gegnum okkur og vilt gefa umsögn þarftu að skrá þig inn fyrst.