Þetta einkarekna hótel er í innan við 4 km fjarlægð frá Stuttgart-flugvelli og Stuttgart-sýningarmiðstöðinni. Fritzi's Art Hotelt býður upp á ókeypis Internet og ókeypis einkabílastæði. Öll herbergin eru sérinnréttuð í björtum Miðjarðarhafsstíl og eru með sjónvarp og skrifborð. En-suite baðherbergin eru með sturtu og salerni. Fritzi's Stuttgart er með gufubað og heitan pott sem gestir geta notað gegn vægu aukagjaldi. Fritzi's Art Hotel er í aðeins 10 mínútna göngufjarlægð frá Filderstadt-lestarstöðinni. Þaðan er hægt að komast á flugvöllinn og í miðbæ Stuttgart með S-Bahn-lestinni. A8-hraðbrautin er í aðeins nokkurra mínútna akstursfjarlægð.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis bílastæði
- Herbergisþjónusta
- Bar
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Umhverfi hótelsins
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn eru ekki leyfð.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.





Smáa letrið
Breakfast is served between 07.00 and 09.00 Monday to Friday and is not served on Saturday and Sundays.