Framúrskarandi staðsetning!
Þetta hótel er staðsett við hliðina á aðaljárnbrautarstöðinni í Munchen, 2 stöðvum eða í 10 mínútna göngufjarlægð frá Marienplatz í miðbænum og göngusvæðinu þar með verslununum. En-suite herbergin á Hotel Amba eru þægileg og eru með WiFi, sem gestir geta nýtt sér gegn vægu gjaldi. Í notalegum morgunverðarsalnum geta gestir keypt gómsætt morgunverðarhlaðborð, sem innifelur meira að segja freyðivín, og búið sig þannig undir skoðunarverðir eða verslunarferðir dagsins. Samstarfsveitingastaður er í aðeins 5 mínútna göngufjarlægð. Gestir geta haft það notalegt á setusvæðinu og fengið sér hressandi drykk á meðan þeir dást að listaverkunum sem prýða veggi hótelsins. Þar sem sporvagnar, U-Bahn (neðanjarðarlest) og S-Bahn (borgarlest) eru rétt handan götunnar er Amba góð miðstöð fyrir þá sem vilja skoða Munchen og umhverfi borgarinnar.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,8 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Einkabílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
- Líkamsræktarstöð
- Sólarhringsmóttaka
- Lyfta
- Kynding
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Umhverfi hótelsins
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 6 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.






