Novotel München Messe
Það besta við gististaðinn
Þetta 4-stjörnu hótel í München býður upp á loftkæld herbergi með nýtískulegum innréttingum, alþjóðlegan veitingastað með sumarverönd og góðar neðanjarðarlestarsamgöngur en það er staðsett við hliðina á Neue Messe-sýningarmiðstöðinni. Herbergin á Novotel München Messe eru innréttuð í björtum stíl og innifela kapalsjónvarp, öryggishólf og minibar. Ókeypis Wi-Fi Internet er í boði hvarvetna um hótelið. À la carte veitingastaður Novotel framreiðir bæði Miðjarðarhafsrétti og aðra alþjóðlega sérrétti. Á matseðlinum er einnig boðið upp á rétti fyrir börnin. Móttakan á Novotel München er opin allan sólarhringinn. Neðanjarðarlestarstöðin Messestadt-West er staðsett gengt München Messe Novotel. Lestar ganga til hins fræga Marienplatz-torgs á 20 mínútum.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,0 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Bílastæði á staðnum
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
- Líkamsræktarstöð
- Veitingastaður
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
- Bar

Sjálfbærni

Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Ísrael
Ítalía
Sameinuðu Arabísku Furstadæmin
Bretland
Slóvenía
Ástralía
Þýskaland
Úkraína
Sameinuðu Arabísku Furstadæmin
SingapúrUmhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- Maturalþjóðlegur
- Í boði erhádegisverður • kvöldverður
- Andrúmsloftið ernútímalegt
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiGrænn kostur • Vegan
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 16 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.






Smáa letrið
Vinsamlegast látið hótelið vita fyrirfram um fjölda og aldur barna sem eru með í för.
Gestir sem bóka herbergi með morgunverði geta komið með allt að 2 börn (15 ára og yngri) í morgunverðarhlaðborðið sér að kostnaðarlausu. Auk þess geta 2 börn 15 ára og yngri dvalið í þeim rúmum sem eru til staðar endurgjaldslaust ef þau gista í herbergi foreldra eða afa og ömmu.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Gestir yngri en 18 ára geta aðeins innritað sig með foreldri eða forráðamanni.