Hotel Munich Inn - Design Hotel
Starfsfólk
Þetta hótel er staðsett í miðbæ München, í 3 mínútna göngufæri frá aðaljárnbrautarstöðinni. Það var algjörlega enduruppgert á árinu 2015 og býður upp á nútímaleg herbergi, daglegt morgunverðarhlaðborð og sólarhringsmóttöku. Öll herbergin á Hotel Munich Inn eru með sérbaðherbergi og flatskjásjónvarpi með kapalrásum. Wi-Fi eða LAN-Internet er í boði í herbergjunum. Hotel Munich Inn framreiðir morgunverðarhlaðborð á hverjum morgni í björtum morgunverðarsalnum. Það eru margir barir, kaffihús og veitingastaðir í nágrenninu. Gestir Munich Inn eru í 4 mínútna göngufæri frá leikhúsinu Deutsches Theater og í 10 mínútna göngufæri frá Theresienwiese þar sem Oktoberfest-bjórhátíðin er haldin. Aðaljárnbrautarstöðin, Hauptbahnhof, býður upp á beinar lestir til flugvallarins í München og neðanjarðarlestir til sýningarmiðstöðvarinnar í München.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Bílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
- Lyfta
- Kynding
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Umhverfi hótelsins
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 7 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.





Smáa letrið
Please note there is no air-conditioning in the rooms.
Please note the accommodation is not suitable for guests with restricted mobility.
Please note that construction work is going on nearby during the day and at night and some rooms may be affected by noise.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.