Hotel garni Djaran
Staðsetning
Þetta hótel býður upp á þægileg herbergi gengt aðaljárnbrautarstöðinni í Offenbach am Main, í aðeins 10 mínútna ferð frá Frankfurt og 20 mínútum frá sýningarsvæði Frankfurt. Notaleg herbergin á Hotel garni Djaran eru innréttuð í heimilislegum stíl og boðið er upp á Wi-Fi-Internet (gegn gjaldi). Gestir geta dekrað við sig með ríkulegu morgunverðarhlaðborðinu áður en haldið er af stað í skoðunarferð um Offenbach, í aðeins 5 mínútna fjarlægð frá Frankfurt. Starfsfólk Djaran gefur gjarnan upplýsingar um hvað sé hægt að gera og sjá á svæðinu og móttakan er opin allan sólarhringinn.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,6 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Einkabílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Morgunverður
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Umhverfi hótelsins
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 6 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.





Smáa letrið
Please note that rooms are only reachable via staircase.