Þetta hótel, aðeins í 300 metra fjarlægð frá Stachus-torgi í hjarta München, býður upp á stílhrein herbergi. Marienplatz og hið fræga Hofbräuhaus Brewery eru í innan við 15 mínútna göngufjarlægð. Öll herbergin á Hótel Stachus eru þægilega innréttuð með kapalsjónvarpi og sér baðherbergi. Aðbúnaður felur í sér sólarhringsmóttöku og öryggishólf. Á öllum herbergjunum er boðið upp á Wi-Fi Internet gegn galdi. Á hverjum degi geta gestir hótelsins fengið sér ríkulegt morgunverðarhlaðborð í glæsilegum og rúmgóðum borðsalnum. Hauptbahnhof neðanjarðarlestarstöðin, S-Bahn (lestin) og sporvagna stöðin eru í innan við 4 mínútna göngufjarlægð frá hótelinu, og býður upp á góða tengingu við helstu staði borgarinnar. Oktoberfest sem haldið er í Theresienwiese eru í um 6 mínútna göngufjarlægð. Boðið er upp á bílastæði í nágrenninu.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,2 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

Hótelið er staðsett í hjarta staðarins München og fær 9,1 fyrir frábæra staðsetningu

Tryggir viðskiptavinir

Hér eru fleiri endurkomur gesta en á flestum öðrum gististöðum.


Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
1 einstaklingsrúm
1 stórt hjónarúm
1 einstaklingsrúm
og
1 stórt hjónarúm
1 stórt hjónarúm
1 einstaklingsrúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Jessica
Ástralía Ástralía
Close to the train station but also quiet. Super cosy, delicious breakfast. Good value for money. Kind staff.
Sonja
Suður-Afríka Suður-Afríka
Excellent location if you arrive by train. Close to station and close to old town centre. Room with 3 beds is hard to find in other hotels. Clean and comfortable. Spacious room.
Gerard
Írland Írland
It's location. Breakfast was substantial and good value
Badar
Óman Óman
The location was perfect So clean Friendly staff Breakfast was delicious
Peter
Bretland Bretland
It’s very centrally located close to Munich central station and all transport links. Ten minutes walk to Marienplatz. Our room was basic but really clean, good shower, comfy bed. We had breakfast at hotel which was really good, nice room and...
Cynthia
Kanada Kanada
Great location close to the centre where the markets were. Lots of restaurants close by and train was only a short walk away. Nice and quiet. Great for a short overnight stay.
Vassigh
Sameinuðu Arabísku Furstadæmin Sameinuðu Arabísku Furstadæmin
Great location! Clean and practical rooms for a short stay! Good breakfast!
Shou
Singapúr Singapúr
Vicinity to HBf. The facade is good Breakfast is good & staff there is polite
Dale
Bretland Bretland
Spacious room, really nice room with loads of space inside, really liked staying here and would come back in the future.
Csaba
Bretland Bretland
Good location, close to centre and railway station. Room was basic but adequate for a night stay

Umhverfi hótelsins

Húsreglur

Hotel Stachus tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá 15:00
Gestir þurfa að framvísa myndskilríkjum og kreditkorti við innritun
Útritun
Til 11:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Fyrir börn 2 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 - 2 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis

Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Þessi gististaður er ekki með aukarúm.

Öll barnarúm eru háð framboði.

Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru leyfð sé þess óskað. Gjald getur átt við.
Hópar
Aðrar reglur og aukagjöld gætu átt við um bókanir á fleiri en 3 herbergjum.
Greiðslumátar sem tekið er við
American ExpressVisaMastercardMaestroEC-kortPeningar (reiðufé)

Smáa letrið

Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Vinsamlegast athugið að greiða þarf heildarupphæðina við komu.

Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.

Þjónusta með mat og drykk gæti verið takmörkuð eða ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.