Andersen Boutique Hotel
Þetta boutique-hótel er staðsett í hinu flotta Vesterbro-hverfi, aðeins 200 metrum frá aðaljárnbrautarstöðinni í Kaupmannahöfn. Það býður upp á nútímaleg hönnunarherbergi með LED-sjónvörpum og ókeypis Wi-Fi Interneti. Andersen Boutique Hotel býður upp á glæsileg herbergi sem eru innréttuð af verðlaunafyrirtækinu Designers Guild. Í hverju herbergi eru hljóðeinangraðir gluggar, sturtuaðgengi og Molton Brown-snyrtivörur. Þau eru öll með minibar, skrifborð og öryggishólf. Í móttökunni er boðið upp flotta setustofu sem býðuru upp á ítalska líkjöra, sérlagað kaffi og te frá hinni frægu tebúð Østerlandsk Thehus. Gestir geta einnig slappað af á veröndinni eða leigt hjól og skoðað borgina. Listasöfn, veitingastaðir og barir í hinu vinsæla Kødbyen-hverfi eru í innan við 5 mínútna göngufæri. Tívolíið er í 7 mínútna göngufæri frá hótelinu.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,5 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Bílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
- Líkamsræktarstöð
- Herbergisþjónusta
- Sólarhringsmóttaka
- Verönd
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
Sjálfbærni

Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Ísland
Bretland
Bretland
Víetnam
Bretland
Bretland
Ástralía
Bretland
Ástralía
BretlandUmhverfi hótelsins
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 6 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.



