Þú gætir átt rétt á Genius-afslætti hjá Hotel Falken. Skráðu þig inn til að sjá hvort Genius-afslættir séu í boði fyrir dagsetningarnar sem þú valdir.
Genius-afslættir á þessum gististað eru háðir dvalardagsetningum bókunar og tiltækum tilboðum.
Hotel Falken er í Videbæk, í 30 mínútna akstursfjarlægð frá sandströndum Norðursjávar. Það býður upp á nútímaleg en-suite herbergi og hefðbundna danska matargerð. Gestir geta nýtt sér ókeypis Wi-Fi Internet og aðgang að gufubaði. Öll herbergin á Falken eru með skrifborði og kapalsjónvarpi. Eftir að hafa snætt á veitingastaðnum geta gestir slakað á og spilað biljarð á barnum. Önnur aðstaða innifelur garð með leikvelli. Jyllands Park Zoo er 18 km frá Falken Hotel. Herning og Ringkøbing eru í innan við 25 mínútna akstursfjarlægð. Ókeypis almenningsbílastæði er að finna við hliðina á hótelinu.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Reyklaus herbergi
- Ókeypis bílastæði
- Veitingastaður
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
Innskráðu þig og sparaðu

Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- Maturevrópskur
- Í boði erkvöldverður • hanastél
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • hefbundið
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barnarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.






Smáa letrið
If you expect to arrive outside check-in hours, please inform Hotel Falken in advance.
At Hotel Falken, there is an extra charge when you pay with a foreign credit card.
Vinsamlegast tilkynnið Hotel Falken fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.