Þessi gististaður er einn af vinsælustu dvalarstöðum Danmerkur en hann er í aðeins 5 mínútna akstursfjarlægð frá skemmtigarðinum Legolandi. Hann býður upp á 10.000 m² vatnagarð og nútímalega sumarbústaði með flatskjásjónvarpi og veröndum. Rúmgóðu sumarbústaðirnir á Lalandia Billund Resort eru með opin eldhús-/stofurými með borðkróki. Öll eru með rafmagnseldavél, örbylgjuofn og uppþvottavél. Finna má einkabílastæði beint fyrir utan sumarbústaðinn. Ef gestir vilja slaka á geta þeir nýtt sér inni- og útisundlaugarnar, gufuböðin og heitu pottana. Þeir sem kjósa að vera athafnasamari geta æft í líkamsræktarstöðinni eða bókað tími í íþróttahúsinu. Börnin geta spilað minigolf innandyra, keilu og leikið sér á Monky Tonky Land-leiksvæðinu. Veitingasala sem höfðar til allra, fjöldi veitingastaða og kaffihús eru á staðnum. Sumarbústaðirnir eru staðsettir í á milli 500 metra fjarlægð og 3 km fjarlægð frá Legolandi. Billund-flugvöllurinn er í 5 mínútna akstursfjarlægð.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,4 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

    • Fullkomið fyrir 3 nátta gistingu!

    • Góð staðsetning: Fær góða einkunn frá fyrri gestum (8,8)

    • Vinsælt val af fjölskyldum með börn

    • ÓKEYPIS einkabílastæði!


 ! 

Vinsamlegast veldu einn eða fleiri valkost sem þú vilt bóka

Framboð

Verð umreiknuð í MDL
Við höfum ekkert framboð hér á milli þri, 9. sept 2025 og fös, 12. sept 2025

Veldu aðrar dagsetningar til að sjá meira framboð

Athuga aðrar dagsetningar
Herbergistegund
Fjöldi gesta
Verð
Svefnherbergi 1
1 hjónarúm
Svefnherbergi 2
2 einstaklingsrúm
Ekki í boði á síðunni okkar fyrir valdar dagsetningar
Svefnherbergi 1
1 hjónarúm
Svefnherbergi 2
1 hjónarúm
Svefnherbergi 3
2 einstaklingsrúm
Ekki í boði á síðunni okkar fyrir valdar dagsetningar
Svefnherbergi 1
1 hjónarúm
Svefnherbergi 2
1 einstaklingsrúm
og
1 hjónarúm
Svefnherbergi 3
1 einstaklingsrúm
og
1 hjónarúm
Ekki í boði á síðunni okkar fyrir valdar dagsetningar
Svefnherbergi 1
1 hjónarúm
Svefnherbergi 2
1 hjónarúm
Svefnherbergi 3
2 einstaklingsrúm
Svefnherbergi 4
2 einstaklingsrúm
Ekki í boði á síðunni okkar fyrir valdar dagsetningar
Svefnherbergi 1
1 hjónarúm
Svefnherbergi 2
2 einstaklingsrúm
Svefnherbergi 3
2 kojur
Ekki í boði á síðunni okkar fyrir valdar dagsetningar
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Takmarkað framboð í Billund á dagsetningunum þínum: 1 4 stjörnu sumarhúsabyggð eins og þessi er nú þegar ekki með framboð á síðunni hjá okkur

Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

  • George
    Búlgaría Búlgaría
    Big, clean, comfortable house. Close to Lalandia for which you have a free entrance even on the day you depart. Lalandia has a great grocery store with everything you might need.
  • Justino
    Portúgal Portúgal
    We love everything. Surrounding area, lots of leisure spaces but quiet and peaceful at the same time.
  • Karen
    Bretland Bretland
    The facilities were amazing my son loved it we didn't get to do everything as we ran out of time. The aquadome is fantasic we spent hours swimming and using the waterslides
  • Michele
    Bretland Bretland
    The lodge was lovely, good facilities and location
  • Vesela
    Búlgaría Búlgaría
    The house was very spacious, comfortable and clean. It has all the facilities we needed. It is close to Legoland as well and gives a very good option to combine both Legoland experience and have fun in Lalandia water park. The whole copmlex is...
  • Viviana
    Holland Holland
    The house was very spacious, good light and well equipped. Plenty of area around the house for kids to play and very nice playgrounds. We also had a charger for our car on the driveway. Perfectly located to visit Legoland. Entertainment area has...
  • Svana
    Ísland Ísland
    Everything is convenient for families or friends. There is endless possibilities to enjoy. All staff was exceptionally nice and polite. Love the opening hours of supermarket. Love the express train to get from summer house to Lalandia. House...
  • Mohadeseh
    Svíþjóð Svíþjóð
    This place was nice and quiet, very clean and so comfy. The staff were really helpful even though we arrived last minute before the closing, they helped us get our tag to get into the property. The mini train to get to the Lalandia entrance was a...
  • Seppo
    Finnland Finnland
    Very family friendly. So many activities for children of all ages was awesome! Free entrance to aquadome and monkey tonkey land was perfect.
  • Jody
    Lúxemborg Lúxemborg
    Amazing hotel, very friendly staff. The slides at the swimming pool are soooo much fun and the sauna and jacuzzi are a plus!

Upplýsingar um gestgjafann

8,6
Umsagnareinkunn gestgjafa
Discover our wide selection of restaurants and enjoy everything from Italian lunch dishes to American classics in attractive and authentic surroundings. Lalandia is the setting for an enjoyable holiday for all – whatever the weather. You can also visit our great neighbours during your holiday. The Lalandia centre is within walking distance of LEGOLAND® and is only 20 minutes’ drive from Givskud Zoo.
Activities for all the family - and great neighbours Take your family exploring in the impressive arcades, where the sky is always blue. Here you will feel transported far to the south. Behind the attractive Mediterranean façades hide delightful, child-friendly restaurants, exciting shops and lots of activities and entertainment for all the family, including: Monky Tonky playland, mini-golf, a bowling centre, sports hall, fitness centre, Winter World and the Lalandia Aquadome™. Lalandia Winter World offers a wealth of indoor winter activities such as a themed ice rink, toboggan run or ski school, and much more. Or try out the 9 m high climbing walls, the fun Bumper Cars on Ice or Lalandia Mining, where you can hunt for jewels, if you want a little more fun.
Töluð tungumál: danska,þýska,enska,norska,sænska

Umhverfi gistirýmisins

Veitingastaðir

3 veitingastaðir á staðnum
  • Pepe's Cantina
    • Matur
      mexíkóskur
  • Bone's
    • Matur
      amerískur
  • Cafe Plaza
    • Matur
      alþjóðlegur

Húsreglur

Lalandia Billund tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 15:00 til kl. 21:00
Útritun
Frá kl. 09:00 til kl. 10:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast athugaðu hvaða skilyrði kunna að eiga við um hvern valkost þegar þú velur.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Fyrir börn 3 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 - 2 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis

Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Þessi gististaður er ekki með aukarúm.

Öll barnarúm eru háð framboði.

Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru leyfð sé þess óskað. Gjald getur átt við.
Greiðslur með Booking.com
Fyrir þessa dvöl tekur Booking.com greiðslu fyrir hönd gististaðarins en gakktu úr skugga um að vera með pening til að greiða fyrir alla aukaþjónustu á staðnum.
Reykingar
Reykingar eru ekki leyfðar.

Smáa letrið

Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Vinsamlegast athugið að rafmagn, vatn og hiti eru ekki innifalin í verðinu. Það kostar aukalega og greiðist sérstaklega við útritun.

Gestir eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband beint við Lalandia Billund Resort ef þeir eru með sérstakar beiðnir eða aðrar fyrirspurnir.

Rúmfatnaður og handklæði eru ekki innifalin í herbergjaverðinu. Gestir geta leigt þau út á gististaðnum fyrir aukagjald að upphæð 119.0 DKK á mann eða komið með sín eigin.

Lagalegar upplýsingar

Þessi gististaður er í umsjón, með leyfi eða í umboði fyrirtækis. Þetta merki hefur enga þýðingu hvað varðar skatta, þar á meðal VSK og aðra „óbeina skatta“, en neytendalöggjöf ESB gerir kröfu um það. Hér finnur þú frekari upplýsingar um reksturinn: .

Algengar spurningar um Lalandia Billund