Møllehusets Bed & Breakfast
Þetta vistvæna gistiheimili er staðsett í þorpinu Havnbjerg og býður upp á lífrænan morgunverð og rúmgóðan garð. En-suite herbergið er með ísskáp, örbylgjuofn og ókeypis Wi-Fi Internet. Møllehusets Bed & Breakfast er staðsett í vandlega enduruppgerðri 18. aldar byggingu. Herbergin eru með setusvæði og sjónvarpi með DVD-spilara. Morgunverðurinn á Møllehuset er framreiddur í aðalborðstofu hússins og er unninn úr heimagerðu og staðbundnu hráefni. Gestir eru með aðgang að sameiginlegri eldhúsaðstöðu á 1. hæð. Gönguleiðin Alsstien er í aðeins nokkurra mínútna göngufjarlægð frá B&B Møllehuset. Nordborg-golfklúbburinn og Danfoss Universe-vísindagarðurinn eru í innan við 5 mínútna akstursfjarlægð. Verslanir og veitingastaði má finna í Nordborg, 3 km frá gististaðnum.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,4 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Reyklaus herbergi
- Ókeypis Wi-Fi
- Ókeypis bílastæði
- Fjölskylduherbergi
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Danmörk
Þýskaland
Þýskaland
Danmörk
Holland
Þýskaland
Danmörk
Þýskaland
Sviss
SvíþjóðGæðaeinkunn
Umhverfi gistirýmisins
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 18 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.
Smáa letrið
Please note that payment will take place upon arrival. Møllehusets Bed & Breakfast only accepts cash.
Please note that a gluten- and lactose free or vegan breakfast is available upon request.
Gististaðurinn hýsir ekki gæsa-, steggja-, eða önnur álíka partí.