Go Hotel Saga
Þetta fjölskyldurekna hótel býður upp á gistirými í erilsama miðbæ Kaupmannahafnar en það er staðsett í hinu líflega Vesterbro-hverfi, í 150 metra fjarlægð frá aðaljárnbrautarstöð Kaupmannahafnar. Herbergin eru með flatskjásjónvarpi og ókeypis Wi-Fi Interneti. Herbergi Go Hotel Saga eru annað hvort með sérbaðherbergi eða aðgangi að sameiginlegri baðherbergisaðstöðu og handlaug í herberginu. Í morgunverð geta gestir fengið sér fjölbreytt úrval brauða, skinku, osta sem og sætabrauð. Starfsmenn mæla með ýmsum veitingastöðum, börum og kaffihúsum í nágrenninu. Hinir vinsælu Tívolígarðar, verslunargatan Strikið og Glyptoteket-safnið er allt í innan við 10 mínútna göngufjarlægð. Hið lítríka Nýhafnarhverfi er í um 20 mínútna göngufjarlægð.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,5 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
- Sólarhringsmóttaka
- Kynding
- Þvottahús
- Dagleg þrifþjónusta
Framboð
Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað
Herbergistegund | Fjöldi gesta | |
|---|---|---|
1 hjónarúm | ||
1 hjónarúm | ||
2 einstaklingsrúm og 1 futon-dýna | ||
2 einstaklingsrúm og 2 futon-dýnur | ||
1 einstaklingsrúm | ||
2 einstaklingsrúm og 1 futon-dýna | ||
1 einstaklingsrúm | ||
2 einstaklingsrúm og 2 futon-dýnur | ||
1 hjónarúm og 1 futon-dýna | ||
1 hjónarúm og 1 futon-dýna | ||
2 einstaklingsrúm | ||
2 einstaklingsrúm | ||
1 hjónarúm og 2 futon-dýnur | ||
1 hjónarúm og 2 futon-dýnur | ||
Svefnherbergi 1 1 hjónarúm Svefnherbergi 2 1 stórt hjónarúm Stofa 1 svefnsófi |
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- Nicholas
Bretland„Location, location. Room size, clean, quiet, comfy and warm beds, breakfast superb with staff constantly cleaning and replenishing the buffet. Arrived well before the advertised check in but was happily informed thst our room was ready whuch gave...“
Sandra
Ástralía„Staff ,professional and helpful, rooms very clean, perfect location.“- Ong
Malasía„The hotel location is good but the staff who was on morning shift was rude most of the time.“ - Kirrily
Ástralía„This hotel provided excellent value for money. It's right next to the main train station and walkable to all the best bits of Copenhagen, the room was small but very clean with a very comfortable bed. We also really appreciated the friendly staff.“ - Michael
Bretland„Good value for money in a great location for the station. Perfect for a short stopover.“
Nelli
Finnland„Great breakfast, with a good variety of vegan products.“- Mikuláš
Slóvakía„The location was amazing, right next to the metro station so you had the best access to the city. The room was very clean and had the basic equipment. The price was okay for what you got.“ - Iida
Finnland„The room was very nice, super well taken care of, very clean! The bed was very comfy and I slept so well and peacefully there :) The staff were extra friendly and they were always ready to help with such a gentle care! I always got the help I...“ - Jakub1234
Pólland„Location very close to the train station. It was quiet. The personnel was friendly. Fresh breakfast served every day from 6:30.“ - Kerry
Bretland„Great location , friendly staff., neat train station with lockers available at the hotel too .“
Umhverfi hótelsins
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 3 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barnarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.



Smáa letrið
Vinsamlegast athugið að á hótelinu er ekki lyfta.
Barnarúm eru í boði gegn beiðni og þurfa að vera staðfest af hótelinu.
Vinsamlegast athugið að aukagjöld geta átt við um hópa.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.