Þetta hótel er staðsett í Skanderborg, aðeins 25 km frá Árósum og býður upp á gufubað og ókeypis bílastæði. Gestir geta nýtt sér ókeypis Wi-Fi Internet og veitingahús á staðnum. Herbergin á Skanderborg Park eru rúmgóð og nútímaleg með flatskjásjónvarpi. Sérbaðherbergin eru með ókeypis snyrtivörum og það er te-/kaffiaðstaða í herberginu. Veitingastaður hótelsins býður upp á máltíð dagsins og miðbær Skanderborg er í aðeins 4 km fjarlægð en þar er að finna ýmsa veitingastaði, bari og kaffihús. Gestir á Skanderborg Park geta nýtt sér tennisvöll hótelsins, leikjaherbergi og litla líkamsræktarstöð. Skandeborg Dyrehave er í 6 km fjarlægð frá hótelinu og E45-hraðbrautin er í innan við 10 mínútna akstursfjarlægð.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,0 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

Góð staðsetning: Fær góða einkunn frá fyrri gestum (8,9)

Upplýsingar um morgunverð

Léttur

  • Ókeypis einkabílastæði í boði við hótelið

Tryggir viðskiptavinir

Hér eru fleiri endurkomur gesta en á flestum öðrum gististöðum.


Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Jeroen
Holland Holland
Our room was overlooking the large garden (but, luckily, not the building works that were carried out). The bed was comfortable. Very quiet location. Good buffet breakfast. EV charging available (just install yet another app)
Christian
Þýskaland Þýskaland
Was perfect for our round trip 1 night stay. Excellent Dinner in Hotel restaurant. Super friendly personnel
Vilhjalmur
Ísland Ísland
Big room and clean. Staff was very friendly. Many options to choose from at breakfast. Loved the wasabi and ginger snaps.
Stijn
Belgía Belgía
Always a pleasure to stay Skanderborg Park. Friendly and helpful staff, great breakfast and very good beds.
Jan
Danmörk Danmörk
På trods af ombygning, var der pænt og rent. Venligt personale. Lækkert hotel, som vi vil benytte igen.
Andersen
Danmörk Danmörk
Fuldstændig komplet morgenmad , Indretningen var perfekt og har aldrig oplevet et langt skohorn på et hotelværelse .
Ann
Danmörk Danmörk
Det var et dejligt roligt sted med masser af hygge og venligt personale. Morgenmaden var i top. Dejligt værelse og hyggelige omgivelser.
Robert
Austurríki Austurríki
Solides gut ausgestattetes Haus, Restaurant und Frühstück gut, nettes Personal
Aaltsje_s
Holland Holland
De kamers zijn enorm volledig ingericht, wattenstaafjes, een kledingroller, aan werkelijk alles is gedacht. Ook kan het raam bijvoorbeeld op een kiertje, zodat er ook 's nachts frisse lucht binnen komt. Mooie tv ook, waarop we prima...
Levinsen
Danmörk Danmörk
Intet savnede i ved morgenmaden. Værelsets beliggenhed var perfekt i forhold til øvrige faciliteter.

Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
1 einstaklingsrúm
2 einstaklingsrúm
2 einstaklingsrúm
1 hjónarúm
2 einstaklingsrúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Umhverfi hótelsins

Veitingastaðir

1 veitingastaður á staðnum
Restaurant only open Monday - Thursday
  • Matur
    svæðisbundinn • evrópskur
  • Í boði er
    kvöldverður
  • Valkostir fyrir sérstakt mataræði
    Grænn kostur • Án glútens • Án mjólkur

Húsreglur

Skanderborg Park tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá 14:00
Útritun
Til 10:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Fyrir börn 3 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 - 2 ára
Aukarúm að beiðni
DKK 400 á barn á nótt
Barnarúm að beiðni
DKK 300 á barn á nótt
3 ára og eldri
Aukarúm að beiðni
DKK 400 á mann á nótt

Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.

Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.

Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Greiðslumátar sem tekið er við
American ExpressVisaMastercardMaestroPeningar (reiðufé)

Smáa letrið

Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

The restaurant is open for resident guests Monday to Thursday from 18.00-21.30.