Þetta hótel miðsvæðis er aðeins í 250 metra fjarlægð frá Kongens Nytorv. Í boði er ókeypis Wi-Fi Internet og nútímaleg herbergi með sérbaðherbergi. Strikið og Nýhöfn eru í innan við 5 mínútna göngufjarlægð.
Öll herbergin á Wakeup Copenhagen - Borgergade eru með flatskjásjónvarpi, skrifborði og baðherbergi með sturtu. Sum herbergin eru með borgar- eða húsagarðsútsýni.
Barinn í móttökunni er opinn allan sólarhringinn og býður upp á úrval af drykkjum og snarli sem gestir geta keypt sér. Gestum stendur til boða að notfæra sér tölvurnar í móttökunni á Wakeup Copenhagen sér að kostnaðarlausu en þær eru með ókeypis Internetaðgangi.
Konungsgarðurinn og Rosenborg-kastalinn, sem er á heimsminjaskrá UNESCO, eru í innan við 5 mínútna göngufæri en Amalienborg-konungshöllin er í 10 mínútna göngufjarlægð frá hótelinu.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,6 fyrir tveggja manna ferðir.
Þessi gististaður er með 1 sjálfbærnivottanir frá utanaðkomandi stofnunum.
Green Key (FEE)
Gestaumsagnir
Flokkar:
Starfsfólk
8,6
Aðstaða
7,8
Hreinlæti
8,1
Þægindi
8,1
Mikið fyrir peninginn
7,8
Staðsetning
9,6
Ókeypis WiFi
8,7
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Ragnheiður
Ísland
„Mjög flott hótel, nýtískulegt og gott. Mjög gott að gista þarna. Staðsetningin var algjör snilld.“
B
Bergljót
Ísland
„Frábær staðsetning. Stutt frá lestarsamgöngum og litlum fallegum mjóstrætum. Mæli með að njóta í stóra almenningsgarðinum í næstu götu. Innritun þægileg og fínir geymsluskápar fyrir farangur ef brottför frá borginni er seinnipart dags.“
K
Kristín
Ísland
„Mjög góður morgunverður, fjölbreyttur og hollur. Umhverfisvænt“
Ásta
Ísland
„Frábær staðsetning. Pínulítil en snyrtileg herbergi. Morgunmaturinn mætti vera aðeins fjölbreyttari. Starfsfólkið mjög almennilegt og kurteist. Ágætis aðstaða á jarðhæð til þess að setjast niður og spjalla við samferðafólk.“
Ragnheiður
Ísland
„Frábær staðsetning. Starfsfólkið vinalegt. Fín stærð á herbergi.“
Helgi
Ísland
„Þegar við komum fengum við herbergi sem 140 m frá lyftunni. Vegna erfiðleika með gang var það ekki svo gott. Daginn eftir var því snarlega kippt í liðinn. Frábært.“
„Huggulegt hótel, gott að sofa í rúminu, hljóðlátt, fínn morgunmatur. Frábær staðsetning. Hreint.“
Sigurðardóttir
Ísland
„Frábært hótel á besta stað í borginni við Kongens Nytorv.“
V
Valsdottir
Ísland
„Herbergið var hreint og góð aðstaða. Hótelið er frábærlega staðsett, nálægt mörgu til þess að skoða og nálægt Strikinu. Starfsfólkið er vinalegt og hjálplegt“
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir
1 veitingastaður á staðnum
Breakfast restaurant only
Matur
svæðisbundinn
Í boði er
morgunverður
Andrúmsloftið er
nútímalegt
Valkostir fyrir sérstakt mataræði
Grænn kostur • Vegan • Án glútens
Húsreglur
Wakeup Copenhagen - Borgergade tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá 15:00
Útritun
Til 11:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 3 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.
Aldurstakmörk
Lágmarksaldur fyrir innritun er 18
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Hópar
Aðrar reglur og aukagjöld gætu átt við um bókanir á fleiri en 10 herbergjum.
Greiðslumátar sem tekið er við
Peningar (reiðufé)
Smáa letrið
Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Á Wakeup Copenhagen - Borgergade bætist aukagjald við þegar greitt er með kreditkorti.
Gestir sem óska eftir því að snæða morgunverð á hótelinu geta aðeins pantað hann við innritun.
Vinsamlegast athugið að þegar bókuð eru fleiri en 10 herbergi geta aðrir skilmálar og aukagjöld átt við.
Við eigum yfir 70 milljón umsagnir um gististaði og þær eru allar frá staðfestum, raunverulegum gestum.
Hvernig virkar þetta?
1
Þetta byrjar með bókun
Þetta byrjar með bókun
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Svo kemur ferðalagið
Svo kemur ferðalagið
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Og að lokum, umsögn
Og að lokum, umsögn
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Ef þú bókaðir gistingu í gegnum okkur og vilt gefa umsögn þarftu að skrá þig inn fyrst.