Fairmont Nile City
- Borgarútsýni
- Sundlaug
- Ókeypis Wi-Fi
- Verönd
- Svalir
- Baðkar
- Loftkæling
- Sólarhringsmóttaka
- Aðgangur með lykilkorti
- Dagleg þrifþjónusta
Láttu stjana við þig með heimsklassaþjónustu á Fairmont Nile City
Þetta 5 stjörnu hótel er staðsett í Nile City Towers við ána Níl. Það er með þakverönd og sundlaug með frábæru útsýni yfir Kaíró og pýramídana. Í boði eru sjö staðir sem selja mat og drykk. Öll herbergin á Fairmont Nile City eru hljóðeinangruð og innréttuð með glæsilegum húsgögnum í art deco-stíl. Þau eru búin skrifborði og gagnvirku IPTV. Baðherbergin eru með regnsturtum með rennihurð. Sum herbergin eru með víðáttumiklu útsýni yfir Níl eða borgina. Fairmont Nile City er með líkamsræktaraðstöðu með nútímalegum búnaði. Einnig er boðið upp á vel búna viðskiptamiðstöð á staðnum. Gestir geta smakkað sælkerarétti á Asian Fusion Saigon Restaurant and Lounge og ítalska eftirlætisrétti á L'Uliveto. Gestir geta einnig snætt úti undir berum himni á þakveröndinni en þaðan er víðáttumikið útsýni. Bab El Nil býður upp á kvöldskemmtun og rétti frá Miðausturlöndum. Fairmont Nile City er staðsett í aðeins 23,5 km fjarlægð frá alþjóðaflugvellinum í Kaíró og Kaíró-safnið er í innan við 10 mínútna akstursfjarlægð. Nile Towers-verslunarmiðstöðin er steinsnar frá hótelinu.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,9 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Útisundlaug
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Einkabílastæði
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Líkamsræktarstöð
- 6 veitingastaðir
- Reyklaus herbergi
- Bar

Framboð
Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað
Herbergistegund | Fjöldi gesta | |
|---|---|---|
1 mjög stórt hjónarúm | ||
1 stórt hjónarúm | ||
1 hjónarúm og 1 mjög stórt hjónarúm | ||
1 hjónarúm og 1 mjög stórt hjónarúm | ||
1 mjög stórt hjónarúm | ||
1 hjónarúm og 1 mjög stórt hjónarúm | ||
1 hjónarúm og 1 mjög stórt hjónarúm | ||
1 hjónarúm og 1 mjög stórt hjónarúm | ||
1 hjónarúm og 1 mjög stórt hjónarúm | ||
1 hjónarúm og 1 mjög stórt hjónarúm | ||
Svefnherbergi 1 1 stórt hjónarúm Svefnherbergi 2 1 hjónarúm Svefnherbergi 3 1 hjónarúm |
Sjálfbærni

Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Kanada
Bretland
Grikkland
Bretland
Kúveit
Sameinuðu Arabísku Furstadæmin
Óman
Bretland
Bretland
ÞýskalandUmhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- Maturkínverskur • indónesískur • japanskur • malasískur • sushi • taílenskur • víetnamskur • asískur
- Í boði erkvöldverður
- Andrúmsloftið ernútímalegt • rómantískt
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiHalal • Grænn kostur
- Maturmið-austurlenskur • sjávarréttir • svæðisbundinn • grill
- Í boði erbrunch • hádegisverður • kvöldverður
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • hefbundið
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiHalal • Grænn kostur • Vegan
- Maturalþjóðlegur
- Í boði ermorgunverður • brunch • te með kvöldverði • hanastél
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • nútímalegt
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiHalal • Grænn kostur
- Maturalþjóðlegur
- Í boði ermorgunverður • brunch • te með kvöldverði • hanastél
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • nútímalegt
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiHalal • Grænn kostur
- Maturmið-austurlenskur • marokkóskur • svæðisbundinn • grill
- Í boði erkvöldverður
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • hefbundið
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiHalal • Grænn kostur • Vegan
- Maturítalskur
- Í boði ermorgunverður • hádegisverður • kvöldverður
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • nútímalegt • rómantískt
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiHalal • Grænn kostur • Vegan • Án glútens • Án mjólkur
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 18 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barnarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.




Smáa letrið
At Fairmont Nile City we strive to upkeep and enhance our venues to augment the quality of our valuable guest's experience. In order to keep this promise, we must occasionally close certain areas of the hotel for maintenance and enhancements to ensure the comfort and wellbeing of our guests.
Late check out fees of 25 USD per hour applied after 2 PM.
As part of Fairmont Nile City’s continuous efforts to ensure the wellbeing of our guests and providing the highest level of luxury experience, kindly note that we will be conducting an uplifting in some of the hotel’s secondary areas that might cause some noise, we apologize for any inconvenience this might cause.
At Fairmont Nile City, we strive to provide our guests with top-of-the line facilities that enhance the quality of their stay. In order to keep that promise, we must occasionally close certain areas of the hotel for maintenance to ensure the comfort and wellbeing of our guests. Accordingly, we would like to inform you that Sky Pool is temporarily closed starting from February 5th until February 14th, 2024, for uplifting. We appreciate your kind understanding.
In accordance with government regulations, starting July 1, 2023, an additional 1% tourism fee will be charged on the room rate per night, with a maximum of 50 EGP per person per night. Please take this into consideration when planning your stay with us. Thank you for your understanding.
Sky Pool Closure: Effective February 6th, 2025, the Sky Pool will be closed for one week due to unplanned maintenance. We apologize for any inconvenience.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vinsamlegast tilkynnið Fairmont Nile City fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Þjónusta með mat og drykk gæti verið takmörkuð eða ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).
Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) gæti þessi gististaður beðið um viðbótarskjöl frá gestum til að staðfesta hverjir þeir eru, ferðaplön þeirra og aðrar upplýsingar sem máli skipta, á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi.