Nútímalegt hótel í borginni 6. október, 25 km frá miðborg Kaíró og pýramídunum. Boðið er upp á rúmgóð herbergi með flatskjá. Þar er útisundlaug og veitingastaður sem er opinn allan sólarhringinn.
Svíturnar og herbergin eru öll smekklega innréttuð og loftkæld, með gervihnattasjónvarpi. Ókeypis WiFi er til staðar á almenningssvæðum. Einkabílastæði eru einnig í boði.
Það er hefðbundið tyrkneskt bað og nuddaðstaða á staðnum. Þú getur tekið á því í vel búnu líkamsræktarmiðstöðinni.
Flotti veitingastaðurinn á Novotel framreiðir franska, ítalska og líbanska rétti. Snæddu fjölbreytta rétti af morgunverðarhlaðborðinu og í hádegis- og kvöldverð. Þú getur líka haft það náðugt á einum af börunum tveimur meðan þú hlýðir á lifandi tónlist.
Novotel Cairo 6th of October er við hliðina á Dar El Fouad-sjúkrahúsinu og 45 km frá alþjóðaflugvellinum í Kairó.
Þessi gististaður er með 1 sjálfbærnivottanir frá utanaðkomandi stofnunum.
Green Key (FEE)
Gestaumsagnir
Flokkar:
Starfsfólk
8,4
Aðstaða
7,9
Hreinlæti
8,1
Þægindi
8,2
Mikið fyrir peninginn
7,4
Staðsetning
8,0
Ókeypis WiFi
7,3
Þetta er sérlega lág einkunn Madīnat Sittah Uktūbar
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
I
Ildiko
Egyptaland
„Rooms were modern, clean and comfortable, and staff were professional and helpful. The food was also decent.“
Nicola
Ástralía
„Pleasant staff. Nice pool and green area. Quiet and safe.“
C
Carol
Kanada
„Basically I was there to support my friend who was in hospital next door. It was easy and safe to get back and forth. The room was very modern and comfy, wifi was fine and the staff were very helpful.“
A
Anwar
Sameinuðu Arabísku Furstadæmin
„Thank you to the reception team and everyone else.
I had an amazing time“
R
Rajeev
Indland
„Calm, Cool and Sooooooooooperb atmosphere, courteous service and Very nice behaviour of Staff“
Suleiman
Nígería
„The staff were very friendly and courteous. I was checked in swiftly, got complementary fruits, and they kept checking on me to make sure everything was fine. The room was super clean with a pool view and enjoyed my time.“
K
Khalid
Sádi-Arabía
„Beautiful place, beautiful service, and professional and classy staff“
A
Anna
Grikkland
„Good value for money. The room and bathroom were very clean as well as the rest of the hotel. Both breakfast and dinner buffets offered great variety and very tasteful food. The hotel staff were very polite and helpful. Would definitely recommend it!“
A
Adnan
Sádi-Arabía
„Everything was exceptional. The staff were incredibly polite, attentive, and supportive. The renovated rooms provided outstanding comfort and a truly relaxing experience. Pool view from balcony is awesome. This was my second stay at Novotel and of...“
R
Rana
Líbanon
„I liked it alot ..the location is close from everything I need I'm sure I will repeat this experience again.“
Novotel Cairo 6th Of October tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 14:00 til kl. 23:30
Gestir þurfa að framvísa myndskilríkjum og kreditkorti við innritun
Útritun
Frá kl. 07:00 til kl. 12:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 16 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
0 - 2 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis
3 - 16 ára
Aukarúm að beiðni
Ókeypis
17 ára og eldri
Aukarúm að beiðni
US$20 á mann á nótt
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.
Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Hópar
Aðrar reglur og aukagjöld gætu átt við um bókanir á fleiri en 7 herbergjum.
Greiðslumátar sem tekið er við
Peningar (reiðufé)
Smáa letrið
Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Við eigum yfir 70 milljón umsagnir um gististaði og þær eru allar frá staðfestum, raunverulegum gestum.
Hvernig virkar þetta?
1
Þetta byrjar með bókun
Þetta byrjar með bókun
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Svo kemur ferðalagið
Svo kemur ferðalagið
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Og að lokum, umsögn
Og að lokum, umsögn
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Ef þú bókaðir gistingu í gegnum okkur og vilt gefa umsögn þarftu að skrá þig inn fyrst.