Acta BCN 40
- Borgarútsýni
- Ókeypis Wi-Fi
- Svalir
- Loftkæling
- Sérbaðherbergi
- Sólarhringsmóttaka
- Aðgangur með lykilkorti
- Dagleg þrifþjónusta
- Reyklaus herbergi
- Öryggishólf
Acta BCN 40 Hotel er staðsett miðsvæðis í Barselóna, í 350 metra fjarlægð frá Plaza Universitat og í 5 mínútna göngufjarlægð frá Römblunni. Hótelið býður upp á nútímaleg herbergi með flatskjá með gervihnattarásum. Herbergin á Acta eru loftkæld yfir sumarið og kynt á veturna og eru með ókeypis öryggishólf. Á sérbaðherberginu eru hárblásari og snyrtivörur og hægt er að biðja um straujárn í móttökunni. Fjölbreytt morgunverðarhlaðborð er framreitt í glæsilegum morgunverðarsal hótelsins. Glútenlaus morgunverður er í boði ef óskað er eftir því. Úrval bara, verslana og veitingastaða er í göngufæri frá hótelinu. Acta BCN 40 er með móttöku allan sólarhringinn og farangursgeymslu. Hægt er að fá bílastæði í nágrenninu gegn aukagjaldi.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,4 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis Wi-Fi
- Flugrúta
- Reyklaus herbergi
- Sólarhringsmóttaka
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Lyfta
- Loftkæling
- Kynding
- Dagleg þrifþjónusta
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Grikkland
Þýskaland
Bretland
Ástralía
Svartfjallaland
Bretland
Slóvakía
Malta
Ungverjaland
ÁstralíaUmhverfi hótelsins
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 4 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.




Smáa letrið
When booking more than 5 rooms, different policies and additional supplements may apply.
Please note that guests must present the credit card used to make the reservation on arrival. If you are not the owner of the credit card used to make the reservation, please contact the property in advance.
If your reservation is non-refundable, you will receive an email from the establishment with instructions to complete the payment quickly and safely after confirmation. The hotel can initiate the process of canceling the reservation in the event that the payment is not completed within the next 48 hours.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Gestir yngri en 18 ára geta aðeins innritað sig með foreldri eða forráðamanni.