Hostal Albany
Albany er nútímalegt gistihús í miðbæ León, aðeins nokkrum metrum frá dómkirkjunni. Það er með ókeypis Wi-Fi Internet í öllum herbergjum. Albany býður upp á glæsileg herbergi í naumhyggjustíl með björtum litum. Samtengd baðherbergin eru nútímaleg og stór. Öll herbergin eru með plasma-sjónvarp með gervihnattarásum. Þau eru einnig með minibar og loftkælingu. Veitingastaður hótelsins býður upp á rétti sem sameina það hefðbundna og það nútímalega. Það er vel þekkt fyrir fjölbreytt úrval af kökum og ís. Einnig er kaffihús og bar á staðnum. Albany er staðsett í hjarta hins sögulega León, nálægt Palacio de los Guzmanes og San Marcos-klaustrinu. Hægt er að panta einkabílastæði í nágrenninu. León-flugvöllur er í um 7 km fjarlægð.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,8 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Einkabílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
- Veitingastaður
- Sólarhringsmóttaka
- Herbergisþjónusta
- Bar
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Svartfjallaland
Bretland
Ástralía
Írland
Kanada
Bretland
Spánn
Írland
Spánn
Nýja-SjálandUmhverfi gistirýmisins
Matur og drykkur
- Tegund matargerðarMiðjarðarhafs • spænskur
- Þjónustahádegisverður • kvöldverður
- MataræðiGrænn kostur
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • hefbundið • nútímalegt • rómantískt

Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 3 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.





Smáa letrið
Vinsamlegast tilkynnið Hostal Albany fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Þjónusta með mat og drykk gæti verið takmörkuð eða ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) eru opnunartímar móttöku og þjónustu þessa gististaðir takmarkaðir.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) fylgir þessi gististaður ströngum reglum um samskiptafjarlægð.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) er skylda að vera með andlitsgrímu á öllum sameiginlegum svæðum innandyra.
Leyfisnúmer: HS-LE-451