Ódýrasti valkosturinn á þessum gististað fyrir 2 fullorðna, 1 barn
Verð fyrir:
Óendurgreiðanlegt Afpöntun Óendurgreiðanlegt Ef þú afpantar, breytir bókun eða mætir ekki verður gjaldið heildarverð bókunarinnar. Fyrirframgreiðsla Greiða á netinu Greiða þarf heildarkostnað bókunarinnar þegar bókað er. Greiða á netinu |
|
|||||||
Þú gætir átt rétt á Genius-afslætti hjá BcnSportHostels. Skráðu þig inn til að sjá hvort Genius-afslættir séu í boði fyrir dagsetningarnar sem þú valdir.
Genius-afslættir á þessum gististað eru háðir dvalardagsetningum bókunar og tiltækum tilboðum.
BcnSportHostels er staðsett í Gracia-hverfinu í Barcelona og er í 6 mínútna göngufjarlægð frá Verdaguer-neðanjarðarlestarstöðinni en það býður gistingu með loftkælingu, kyndingu, ókeypis WiFi og sólarverönd. Boðið er upp á svefnsali fyrir konur og blandaða svefnsali með kojum og leslömpum fyrir hvern og einn. Hægt er að fá sérstaklega stór rúm. Handklæði eru ekki innifalin en eru til leigu og sölu í móttökunni. Gestir sem dvelja á BcnSportHostels fá aðgang að líkamsræktarstöðinni við hliðina á gististaðnum á afsláttarverði en þar er fjölbreytt íþróttaðstaða.Einnig er til staðar heilsulind með heitum potti, gufuböðum fyrir karla og konur og fullbúinni líkamsræktaraðstöðu. Gestir hafa aðgang að litlum eldhúskrók með örbylgjuofni, ísskáp og frysti. Einnig er boðið upp á bar og sjálfsala. Frá farfuglaheimilinu er hægt að ganga að móderníska breiðstrætinu Paseo de Gracia, þar sem eru boutique-tískubúðir. Það tekur 20 mínútur að komast á Katalóníutorg (Plaça Catalunya). La Sagrada Familia, sem hönnuð var af Gaudí, er 1 neðanjarðarlestarstoppi frá gististaðnum og ferðin þangað tekur innan við 10 mínútur.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,1 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Reyklaus herbergi
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Einkabílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Sólarhringsmóttaka
- Verönd
- Lyfta
- Loftkæling
- Kynding
Innskráðu þig og sparaðu

Framboð
Vinsamlegast veldu einn eða fleiri valkost sem þú vilt bóka
|
Athuga með Genius-afslátt
Skráðu þig inn til að sjá hvort tilboð séu í boði fyrir þennan gististað á bókunar- eða dvalardagsetningum þínum
|
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Umhverfi gistirýmisins
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 3 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.


Smáa letrið
- Please note, check-out is at 10:00. There will be a penalty for late check-out of EUR 10 per person.
- Please note, late check-out doesn’t mean you can sleep another night at the hostel.
- Please note that guests should bring their own lock.
- Bicycles, scooters, and similar vehicles are not permitted inside the hostel premises.
-Children under 18 years of age cannot be accommodated in shared rooms.
-A private room must be reserved for families or groups with children under 18 years of age.
-If you are not the owner of the credit card used to make the reservation, please contact the property in advance.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vinsamlegast tilkynnið BcnSportHostels fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Gestir yngri en 18 ára geta aðeins innritað sig með foreldri eða forráðamanni.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Þjónusta með mat og drykk gæti verið takmörkuð eða ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.
Leyfisnúmer: AJ-000602