Láttu stjana við þig með heimsklassaþjónustu á Cap Rocat, a Small Luxury Hotel of the World

Cap Rocat, a Small Luxury Hotel of the World var áður hervirki en því hefur nú verið vandlega breytt í 5 stjörnu lúxusgistirými. Frá hótelinu er dásamlegt útsýni yfir Miðjarðarhafið og sveitina á Majorca. Hotel Cap Rocat, a Small Luxury Hotel of the World er staðsett á rólegu svæði við Palma-flóa, nálægt Cala Blava. Frá hótelinu er beint aðgengi að sjónum. Þar er einnig útisundlaug og sólarverönd. Það er heilsulind á hótelinu sem gestir geta haft ókeypis afnot af sem og tyrkneskt bað sem greiða verður aukalega fyrir. Þar eru líka tennisvellir og líkamsræktarstöð með einkaþjálfunarþjónustu. Auk þess er boðið upp á jóga -og pílatestíma undir berum himni. Herbergin á hótelinu eru með sérsvölum, loftkælingu og minibar. Þar að auki er boðið upp á baðslopp, inniskó og geisladiska- og DVD-spilara. Veitingastaðurinn Cap Rocat, a Small Luxury Hotel of the World býður upp á ferskan Miðjarðarhafsmat. Á hótelinu eru líka stórar setustofur og verandir fyrir gesti. Ókeypis WiFi er til staðar hvarvetna. Af öryggisástæðum og vegna hins einstaka arkitektúrs virkisins, mega börn undir 15 ára aldri ekki gista á Cap Rocat, a Small Luxury Hotel of the World.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,6 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Small Luxury Hotels of the World
Hótelkeðja

Það besta við gististaðinn

  • Góð staðsetning: Fær góða einkunn frá fyrri gestum (8,7)

  • Frábær matur: Maturinn hér fær góð meðmæli

  • Langar þig í góðan nætursvefn? Þetta hótel fær háa einkunn fyrir mjög þægileg rúm.

Upplýsingar um morgunverð

Léttur, Amerískur

  • Ókeypis einkabílastæði í boði við hótelið


Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
1 stórt hjónarúm
1 stórt hjónarúm
1 mjög stórt hjónarúm
1 mjög stórt hjónarúm
1 mjög stórt hjónarúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Sjálfbærni

Þessi gististaður er með 1 sjálfbærnivottanir frá utanaðkomandi stofnunum.
Biosphere Certification
Biosphere Certification

Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Stan
Bretland Bretland
Beautiful castle built into rock, looks amazing when lit up at night. Two good dining options for evening, esp the tasting menu restaurant. Spa was good.
Monica
Bretland Bretland
The hotel is exceptional, the rooms are impeccably clean, the food delicious.
Pauline
Belgía Belgía
We had a wonderful stay. We had a very nice welcome, The hotel staff pays attention to every detail. The location and the rooms are amazing.
Daria
Bretland Bretland
Unique hotel converted from Fort. Beautiful lobby and walls of the old fort. Charming
Julie
Bretland Bretland
The welcome we received at the hotel was first class. The room was large and fabulous. Because the hotel was spread out there was always a buggy to take you wherever you wished to go. The tennis facilities were very good. The pool and beach areas...
Monica
Bretland Bretland
The suites are exceptional, the food delicious, the nature and sun sets, the best i experienced.
Simon
Bretland Bretland
design service style food location facilities everything
George
Bretland Bretland
The entire stay was amazing. The setting is obviously very special. Every single staff member was on top of their game. even the welcome to the hotel was special. Food very nice with a great small selection of restaurants. I highly suggest the...
Victor
Brasilía Brasilía
All the details are very well thought out, it feels like your walking into history
Dena
Bandaríkin Bandaríkin
We loved our suite. Spacious, quiet and private. The bed was heavenly. The soaking tub was lovely and was made even better with beautiful bath salts and candle! The staff was EXCEPTIONAL and everyone went out of their way to provide over-the-top...

Umhverfi hótelsins

Veitingastaðir

2 veitingastaðir á staðnum
La Fortaleza
  • Matur
    Miðjarðarhafs • svæðisbundinn
  • Andrúmsloftið er
    hefbundið • rómantískt
Sea Club
  • Matur
    Miðjarðarhafs
  • Andrúmsloftið er
    rómantískt

Húsreglur

Cap Rocat, a Small Luxury Hotel of the World tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá 15:00
Gestir þurfa að framvísa myndskilríkjum og kreditkorti við innritun
Þú þarft að láta gististaðinn vita fyrirfram klukkan hvað þú mætir á staðinn.
Útritun
Til 12:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn eldri en 15 ára eru velkomin.

Fyrir börn 18 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.

Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Hópar
Aðrar reglur og aukagjöld gætu átt við um bókanir á fleiri en 3 herbergjum.
Greiðslumátar sem tekið er við
American ExpressVisaMastercardPeningar (reiðufé)

Smáa letrið

Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

For safety reasons due to the unique architecture of the fortress, Cap Rocat cannot accommodate children younger than 15 years old.

Please note that when booking a rate where payment is due before arrival, the property will provide detailed payment instructions, for example a link to a secured payment platform.

When booking more than 5 rooms, different policies and additional supplements may apply.

Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.

Vinsamlegast tilkynnið Cap Rocat, a Small Luxury Hotel of the World fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.

Gestir yngri en 18 ára geta aðeins innritað sig með foreldri eða forráðamanni.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.