Hotel Emblemático San Agustin er staðsett í uppgerðu kanarísku húsi frá 18. öld í sögulegum miðbæ Icod de los Vinos. Hótelið býður gestum upp á vínglas eða gos við komu og ókeypis örugg bílastæði. Herbergi San Agustin Hotel eru innréttuð hvert í sínum stíl og eru búin flatskjá með gervihnattarásum, viðarlofti og -gólfi. Baðherbergið er marmaralagt og býður upp á sturtu, hárblásara og ókeypis snyrtivörur. Hótelið er staðsett við steinlagða götu í sögulega miðbænum og verslunarsvæði bæjarins þar sem hægt er að finna verslanir, kaffihús og veitingastaði. Á hótelinu er einnig kaffihús sem framreiðir drykki og snarl. Ströndin Playa de San Marcos er í 3,5 km fjarlægð og hellirinn Cueva del Viento er í um 15 mínútna akstursfjarlægð. Ævaforna tréð Drago Milenario er í aðeins 5 mínútna göngufjarlægð. Ókeypis WiFi er til staðar hvarvetna. Gestir geta fengið ókeypis örugg bílastæði á Parking del Drago, í 3 mínútna göngufjarlægð frá hótelinu.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,4 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

  • Góð staðsetning: Fær góða einkunn frá fyrri gestum (9,5)

  • Langar þig í góðan nætursvefn? Þetta hótel fær háa einkunn fyrir mjög þægileg rúm.

ÓKEYPIS bílastæði!


Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
2 einstaklingsrúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Rokstad
Noregur Noregur
Wonderfully refurbished building where the original details are kept. Very central location in the main street.
Gill
Bretland Bretland
Everything! From the communication (how and where to park the car , how to check in etc) our arrival, the room, breakfast and information. The service was outstanding
Jakub
Tékkland Tékkland
Beautiful, clean, small hotel in restored, traditional building. Calm location.
Francesco
Lúxemborg Lúxemborg
The hotel is located in a very beautiful old structure which makes the whole experience very authentic (especially when compared to the soul-less hotels all over the island). The staff working at the hotel were super nice and available. Special...
Marlies
Holland Holland
Beautiful place to stay. Calm and in the city center.
Julian
Austurríki Austurríki
Beautiful courtyard and room. Very friendly and helpful staff. Very delicious cake for breakfast.
Nicola
Bretland Bretland
Beautiful traditional property with original features. Inner courtyard. Very comfortable beds and staff were delightful. Loved the comfort of the bed pillows and quilt. Great shower
Beverley
Bretland Bretland
Entry from the pretty pedestrianised street reveals a lovely traditional courtyard setting. Central location. Staff were friendly and helpful, especially Eugenia when we arrived. Breakfasts were plentiful and good. Added extras were appreciated,...
Brian
Bretland Bretland
The style was typically Canarian, it was like walking into some one’s home. Well maintained, airy and bright with lush green trees and plants in the courtyard. Authentic wooden floors, and ceiling in our bedroom, which looked down over the...
Chris
Bretland Bretland
Great location, excellent staff. Delightful courtyard

Umhverfi hótelsins

Húsreglur

Hotel Emblemático San Agustin tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 13:00 til kl. 17:00
Gestir þurfa að framvísa myndskilríkjum og kreditkorti við innritun
Þú þarft að láta gististaðinn vita fyrirfram klukkan hvað þú mætir á staðinn.
Útritun
Frá kl. 06:00 til kl. 11:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn eru ekki leyfð.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.

Aldurstakmörk
Lágmarksaldur fyrir innritun er 18
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Þetta hótel tekur við eftirfarandi kortum
American ExpressVisaMastercardDiners ClubMaestroUnionPay-kreditkortRed 6000 Ekki er tekið við peningum (reiðufé)

Smáa letrið

Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Ef gestir búast við að koma utan opnunartíma móttökunnar eru þeir vinsamlegast beðnir um að láta Hotel Emblemático San Agustin vita fyrirfram.

Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.

Vinsamlegast tilkynnið Hotel Emblemático San Agustin fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.

Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) gæti þessi gististaður beðið um viðbótarskjöl frá gestum til að staðfesta hverjir þeir eru, ferðaplön þeirra og aðrar upplýsingar sem máli skipta, á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) skaltu ganga úr skugga um að þú bókir þennan gististað ekki nema þú fylgir fyrirmælum yfirvalda á staðnum þar sem gististaðurinn er, m.a. varðandi tilgang ferðarinnar og hámarksstærð hóps.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) er skylda að vera með andlitsgrímu á öllum sameiginlegum svæðum innandyra.