Emperador
Emperador er staðsett við hliðina á Gran Vía, í hjarta Madrídar. Þetta glæsilega hótel býður upp á þaksundlaug sem opin er hluta úr árinu og verönd með frábæru borgarútsýni. Herbergin eru glæsileg og nýtískuleg og bjóða upp á ókeypis WiFi, flatskjá og sérbaðherbergi með marmaragólfi. Emperador er í aðeins 10 mínútna göngufjarlægð frá konungshöllinni og Puerta del Sol, aðaltorgi Madrídar. Santo Domingo-, Plaza de España- og Callao-neðanjarðarlestarstöðvarnar eru í innan við 3 mínútna göngufjarlægð og bjóða upp á tengingar við fræga listaþríhyrninginn á aðeins 15 mínútum. Emperador státar af sundlaug og sólstofu með sólbekkjum sem opin eru hluta ársins eða frá maí til september. Kokkteilbarinn er staðsettur á veröndinni og er með útsýni yfir konunghöllina, Almudena-dómkirkjuna og breiðstrætið Gran Vía. Hótelið er einnig með bar í móttökunni en þar er einnig staðsett listagallerí með tímabundnum sýningum. Finna má fjölbreytt úrval af veitingastöðum í innan við 5 mínútna göngufæri frá Emperador. Á hótelinu er einnig aðstaða á borð við hárgreiðslustofu og sólarhringsmóttöku.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,7 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Útisundlaug
- Ókeypis Wi-Fi
- Reyklaus herbergi
- Líkamsræktarstöð
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Sólarhringsmóttaka
- Herbergisþjónusta
- Verönd
- Bar
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Ísland
Ísland
Bretland
Írland
Grikkland
Singapúr
Gíbraltar
Grikkland
Ástralía
BretlandUmhverfi hótelsins
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 18 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.





Smáa letrið
Please note that check-in is possible from 14:00.
The rooftop pool is open from 1 May to 30 September.
Please note that parking spaces are limited and cannot be reserved in advance.
When booking more than 4 rooms, different policies and additional supplements may apply.
The swimming pool will be open during the month of May, weather permitting.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vinsamlegast tilkynnið Emperador fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.
Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) gæti þessi gististaður beðið um viðbótarskjöl frá gestum til að staðfesta hverjir þeir eru, ferðaplön þeirra og aðrar upplýsingar sem máli skipta, á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi.