Þetta gistihús státar af óviðjafnanlegri staðsetningu á göngugötunni frægu, Römblunni, á móti Liceu-óperunni. Það býður upp á ókeypis Internet og morgunverðarhlaðborð. Gestir geta fengið hjálp í móttökunni á Marenostrum við að skipuleggja daginn. Á Römblunni og í nágrenni hennar eru margir merkisstaðir borgarinnar, þar á meðal Boquería-markaðurinn og dómkirkjan. Gestir geta rölt upp Römbluna, framhjá götulistamönnum og markaðsstöllum og beint leið sinni að Plaça Catalunya, hjarta borgarinnar. Einnig er hægt að labba á ströndina í Barselóna, sem er í stuttu göngufæri. Hostal Marenostrum býður upp á hagnýta og þægilega gistiaðstöðu með sérbaðherbergjum, loftkælingu, kyndingu og hljóðeinangrun. Hægt er að dvelja þar í kyrrð og ró. Öll baðherbergin eru með hárblásara. Gestir geta kannað næturlífið enda er móttakan opin allan sólarhringinn.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,7 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
- Sólarhringsmóttaka
- Lyfta
- Loftkæling
- Kynding
- Dagleg þrifþjónusta
- Farangursgeymsla
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Albanía
Kanada
Norður-Makedónía
Holland
Mexíkó
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Kanada
ÍsraelUpplýsingar um gestgjafann
Upplýsingar um fyrirtækið
Upplýsingar um gististaðinn
Upplýsingar um hverfið
Tungumál töluð
katalónska,enska,spænska,franskaUmhverfi gistirýmisins
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 4 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.





Smáa letrið
Please note that when booking for more than 9 persons, different policies and additional supplements may apply
The establishment reserves the right to check that the credit card is valid and has funds, at any time.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vinsamlegast tilkynnið Hostal Marenostrum fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Gestir yngri en 18 ára geta aðeins innritað sig með foreldri eða forráðamanni.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Þjónusta með mat og drykk gæti verið takmörkuð eða ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.
Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) gæti þessi gististaður beðið um viðbótarskjöl frá gestum til að staðfesta hverjir þeir eru, ferðaplön þeirra og aðrar upplýsingar sem máli skipta, á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi.
Leyfisnúmer: HB-003960