Hotel Hostalillo by Escampa Hotels
Þetta heillandi hótel er staðsett í fallegri og hljóðlátri vík á Costa Brava, það er umvafið furutrjám og er við ströndina. Hægt er að borða á veitingastaðnum sem er með yfirgripsmiklu útsýni. Hostalillo er með bar og viðburðarherbergi fyrir ráðstefnur og viðskiptafundi. Hægt er að sitja á veröndinni og njóta útsýnisins yfir heillandi víkina með hefðbundum hvítum húsum, gullnum sand og Miðjarðarhafinu handan við ströndina. Tamariu er á einstökum stað á milli Calella de Palafrugell og Begur, það er á tilvöldum stað fyrir þá sem vilja skipta á stressinu í borgarlífinu fyrir rólega og einstaka náttúru með fallegu útsýni. Hótelið sjálft er í nálægð við fjölda mikilvægra golfvalla, er því gott að njóta þess að fara hring á meðan drukkið er í sig sólina. Hægt er að fara í dagsferð til Girona sem er aðeins 45 km frá Hostalillo.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,7 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Einkabílastæði
- Við strönd
- Ókeypis Wi-Fi
- Reyklaus herbergi
- Fjölskylduherbergi
- Veitingastaður
- Bar
Framboð
Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað
Herbergistegund | Fjöldi gesta | |
|---|---|---|
2 einstaklingsrúm eða 1 stórt hjónarúm | ||
2 einstaklingsrúm eða 1 stórt hjónarúm | ||
2 einstaklingsrúm eða 1 stórt hjónarúm | ||
2 einstaklingsrúm eða 1 stórt hjónarúm | ||
1 stórt hjónarúm | ||
2 einstaklingsrúm og 1 stórt hjónarúm eða 4 einstaklingsrúm | ||
2 einstaklingsrúm og 1 stórt hjónarúm | ||
3 einstaklingsrúm eða 1 einstaklingsrúm og 1 hjónarúm | ||
3 einstaklingsrúm eða 1 einstaklingsrúm og 1 stórt hjónarúm |
Sjálfbærni

Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Indland
Bretland
Bretland
Noregur
Frakkland
Frakkland
Bretland
Svíþjóð
Bretland
ÞýskalandUmhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- Maturspænskur
- Í boði ermorgunverður • hádegisverður • kvöldverður
- Andrúmsloftið errómantískt
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 9 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.





Smáa letrið
When booking a half-board rate, please note that the beverages are not included at dinner.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vinsamlega athugið að drykkir eru ekki innifaldir þegar hálft fæði er bókað.
Leyfisnúmer: HG001514