Þetta hótel er staðsett í 30 metra fjarlægð frá Palma de Majorcas-strönd. Það er með skemmtidagskrá sem nýta má eftir tíma í sundlauginni, líkamsræktinni eða gufubaðinu. Prófið hlaðborðsrétti á veitingastaðnum og afslappandi drykki á barnum. Hotel Java er staðsett á Playa de Palma sem er hin fullkomna staðsetningu til að ná jafnvægi á milli skemmtunar og slökunar. Tíðir strætisvagnar ganga í miðbæinn þar sem fara má í verslanir og kíkja á marga bari og veitingastaði. Byrjið deginn með morgunverðarhlaðborði Hotel Java og fáið ykkur síðan hádegisverö og kvöldverð. Eyðið deginum í sólbaði við útisundlaug Java og á sólarveröndinni. Herbergin eru með einkasvalir og sum innifela útsýni yfir Miðjarðarhafið. Einnig eru þau með minibar.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,0 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- 2 sundlaugar
- Ókeypis Wi-Fi
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Fjölskylduherbergi
- Veitingastaður
- Líkamsræktarstöð
- Reyklaus herbergi
- Sólarhringsmóttaka
- Bar
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Indland
Tékkland
Bretland
Írland
Svíþjóð
Slóvakía
Bretland
Ástralía
Slóvenía
KanadaFramboð
Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað
Herbergistegund | Fjöldi gesta | |
|---|---|---|
2 einstaklingsrúm | ||
2 einstaklingsrúm | ||
2 einstaklingsrúm og 1 svefnsófi | ||
1 einstaklingsrúm | ||
1 einstaklingsrúm | ||
2 einstaklingsrúm | ||
2 einstaklingsrúm | ||
2 einstaklingsrúm | ||
2 einstaklingsrúm og 1 svefnsófi | ||
2 einstaklingsrúm | ||
2 einstaklingsrúm og 1 svefnsófi |
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- Maturalþjóðlegur
- Í boði ermorgunverður • kvöldverður
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 12 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.


Smáa letrið
Please note that the hotel reserves the right to pre-authorise credit cards prior to arrival.
You must show a valid photo ID and a valid credit card used to make the reservation upon check-in.
Please note that the property reserves the right to pre-authorise the credit card. Guest must pay at check in.
Please note, safes carry an extra cost.
Please note, when booking more than 6 rooms, different policies and additional supplements may apply.