Monnàber Vell
Þessi fallegi Majorca-bóndabær er staðsettur við rætur Tramuntana-fjallanna og er umkringdur töfrandi og óspilltu landslagi norðanmegin á eyjunni. Monnàber Vell er staðsett í jaðri friðsæls dals - tilvalinn staður til að slaka á í fersku lofti. Byggingin er frá 13. öld og hefur verið vandlega enduruppgerð svo hún sé með mörg heillandi upprunaleg séreinkenni. Hægt er að fara í gönguferð um yndislega sveitina í kring áður en haldið er aftur á hótelið til að fá sér hressandi sundsprett í útisundlauginni. Einnig er hægt að njóta Miðjarðarhafssólarinnar á einni af mörgum sandströndum eyjunnar sem er að finna við nærliggjandi strandlengju.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,7 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Útisundlaug
- Ókeypis Wi-Fi
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Ókeypis bílastæði
- Reyklaus herbergi
- Fjölskylduherbergi
- Veitingastaður
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Bandaríkin
Bretland
Bretland
Bretland
Bretland
Bretland
Sviss
Sviss
Sviss
HollandUmhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- MaturMiðjarðarhafs
- Í boði ermorgunverður • hádegisverður • kvöldverður • hanastél
- Andrúmsloftið erhefbundið
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiGrænn kostur • Vegan • Án glútens • Án mjólkur
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.


Smáa letrið
Please note the spa is open from 15:00 to 19:30.
Vinsamlegast tilkynnið Monnàber Vell fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.
Leyfisnúmer: AG/112/BAL