Þetta heillandi hótel er staðsett á fornleifasvæði á landareign Lorca-kastala en fornleifarnar eru frá 10. öld. Boðið er uppp á heilsulind, ókeypis innisundlaug og útsýni yfir bæinn. Herbergin á Parador de Lorca eru björt, með mildri lýsingu og glæsilegum innréttingum. Öll rýmin eru með ókeypis WiFi, fallegu útsýni, minibar, öryggishólfi, plasma-gervihnattasjónvarpi og sérbaðherbergi. Morgunverðarhlaðborð er borið fram á hverjum degi og veitingastaður hótelsins framreiðir hefðbundna svæðisbundna matargerð úr staðbundnu hráefni. Réttirnir eru bornir fram með góðum vínum. Það er líka bar á hótelinu og herbergisþjónusta er í boði. Lorca-kastalinn fékk nafnbótina Menningarlegur minnisvarði (e. Monument of Cultural Interest) árið 1931 en leifarnar fela í sér íslamskar byggingar frá 10. öld, bænahús gyðinga og forna veggi. Boðið er upp á ókeypis bílastæði á Parador. Águilas og strendurnar eru í 35 mínútna akstursfjarlægð. Murcia er í 50 mínútna akstursfjarlægð.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,8 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Paradores de Turismo
Hótelkeðja

Það besta við gististaðinn

  • Góð staðsetning: Fær góða einkunn frá fyrri gestum (8,8)

  • Langar þig í góðan nætursvefn? Þetta hótel fær háa einkunn fyrir mjög þægileg rúm.

Upplýsingar um morgunverð

Léttur, Glútenlaus, Hlaðborð

  • Ókeypis einkabílastæði í boði við hótelið


Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
2 einstaklingsrúm
1 einstaklingsrúm
3 einstaklingsrúm
eða
1 einstaklingsrúm
og
1 hjónarúm
1 stórt hjónarúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Unnur
Ísland Ísland
Dásamlegt útsýni, hótelið mjög flott, einstakt,maturinn frábær og þjönustan líka
Tine
Spánn Spánn
Perfect location with spectacular views. Very professional and friendly staff. Comfortable bed. Good breakfast up to Parador standards.
Tim
Bretland Bretland
The unique design the quality of the room and particularly the restaurant
Jams
Bretland Bretland
Excellent welcome at reception. Delicious dinner. Comfortable, quiet room. Excellent customer service throughout the stay.
Fiona
Bretland Bretland
Location amazing and staff so helpful especially the waiters in the bar and restaurant I would recommend this hotel clean and such a beautiful place and location Food amazing Will come again
Ann
Bretland Bretland
Loved the location & the hotel was excellent. Such a shame we didn't know the pool was closed, I was so looking forward to swimming in the pool. Definitely worth a visit, the drive up is very steep but the panoramic view is stunning.
Steven
Bretland Bretland
Everything was well presented and immaculate. A historic environment with modern facilities.
Helen
Bretland Bretland
We loved the food, the view, the size of the room, the service. It was all lovely. Very comfortable and lots of great details included.
Andrew
Bretland Bretland
Breakfast was good , plenty of choice . Good facilities . Great location Great views
Jane
Bretland Bretland
The setting was superb with a wonderful view. We stayed in a ground floor room which was very convenient. The staff were very attentive and helpful. Breakfast was a la carte and delicious.

Umhverfi hótelsins

Veitingastaðir

1 veitingastaður á staðnum
Restaurante Marmitia Parador de Lorca
  • Matur
    Miðjarðarhafs • svæðisbundinn • alþjóðlegur
  • Andrúmsloftið er
    fjölskylduvænlegt • hefbundið • nútímalegt • rómantískt
  • Valkostir fyrir sérstakt mataræði
    Grænn kostur • Án glútens • Án mjólkur

Húsreglur

Parador de Lorca tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 14:00 til kl. 23:30
Gestir þurfa að framvísa myndskilríkjum og kreditkorti við innritun
Þú þarft að láta gististaðinn vita fyrirfram klukkan hvað þú mætir á staðinn.
Útritun
Frá kl. 00:00 til kl. 12:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Fyrir börn 3 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 - 2 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis

Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Þessi gististaður er ekki með aukarúm.

Öll barnarúm eru háð framboði.

Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Hópar
Aðrar reglur og aukagjöld gætu átt við um bókanir á fleiri en 5 herbergjum.
Greiðslumátar sem tekið er við
American ExpressVisaMastercardDiners ClubJCBMaestroRed 6000Peningar (reiðufé)

Smáa letrið

Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Please note that drinks are not included in the Half Board and Full Board rates.

The spa will be closed from 09/01/22 to 15/01/22, inclusive.

The pool will be closed from 01/17/22 to 01/22/22 inclusive.

Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.

Vinsamlegast tilkynnið Parador de Lorca fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.

Leyfisnúmer: H-MU-642