Parador de Lorca
- Borgarútsýni
- Sundlaug
- Ókeypis Wi-Fi
- Ókeypis bílastæði
- Baðkar
- Loftkæling
- Sólarhringsmóttaka
- Aðgangur með lykilkorti
- Reyklaus herbergi
- Öryggishólf
Þetta heillandi hótel er staðsett á fornleifasvæði á landareign Lorca-kastala en fornleifarnar eru frá 10. öld. Boðið er uppp á heilsulind, ókeypis innisundlaug og útsýni yfir bæinn. Herbergin á Parador de Lorca eru björt, með mildri lýsingu og glæsilegum innréttingum. Öll rýmin eru með ókeypis WiFi, fallegu útsýni, minibar, öryggishólfi, plasma-gervihnattasjónvarpi og sérbaðherbergi. Morgunverðarhlaðborð er borið fram á hverjum degi og veitingastaður hótelsins framreiðir hefðbundna svæðisbundna matargerð úr staðbundnu hráefni. Réttirnir eru bornir fram með góðum vínum. Það er líka bar á hótelinu og herbergisþjónusta er í boði. Lorca-kastalinn fékk nafnbótina Menningarlegur minnisvarði (e. Monument of Cultural Interest) árið 1931 en leifarnar fela í sér íslamskar byggingar frá 10. öld, bænahús gyðinga og forna veggi. Boðið er upp á ókeypis bílastæði á Parador. Águilas og strendurnar eru í 35 mínútna akstursfjarlægð. Murcia er í 50 mínútna akstursfjarlægð.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,8 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Innisundlaug
- Ókeypis bílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Veitingastaður
- Reyklaus herbergi
- Herbergisþjónusta
- Bar
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Ísland
Spánn
Bretland
Bretland
Bretland
Bretland
Bretland
Bretland
Bretland
BretlandUmhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- MaturMiðjarðarhafs • svæðisbundinn • alþjóðlegur
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • hefbundið • nútímalegt • rómantískt
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiGrænn kostur • Án glútens • Án mjólkur
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 3 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.







Smáa letrið
Please note that drinks are not included in the Half Board and Full Board rates.
The spa will be closed from 09/01/22 to 15/01/22, inclusive.
The pool will be closed from 01/17/22 to 01/22/22 inclusive.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vinsamlegast tilkynnið Parador de Lorca fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Leyfisnúmer: H-MU-642