- Borgarútsýni
- Garður
- Sundlaug
- Ókeypis Wi-Fi
- Verönd
- Svalir
- Ókeypis bílastæði
- Baðkar
- Loftkæling
- Sólarhringsmóttaka
Parador de Ceuta er til húsa í nútímalegri byggingu sem áföst er við virkið Murallas Reales de Ceuta. Þetta hótel býður upp á stórkostlegt, víðáttumikið útsýni yfir hafið og skagann. Gestir geta kælt sig í lauginni en hún er umkringd pálmatrjám. Hótelið Parador var áður virki sem notað var af konunglega stórskotaliðinu en það státar af heillandi herbergjum sem staðsett eru í gömlu hvelfingum byggingarinnar. Boðið er upp á úrvalsinnréttingarnar með hefðubundnum áherslum og framandi andrúmsloft. Gestir geta eytt eftirmiðdögum á stóru verönd veitingastaðarins en hún er með garðhúsgögnum. Þar er hægt að gæða sér á drykkjum og snæða á sannan spænskan máta. Herbergi hótelsins eru með útsýni yfir pálmatrén í garðinum en þar er einnig yndisleg útisundlaug þar sem hægt er að fá sér sundsprett eftir að hafa baðað sig í sólinni. Hægt er að snæða á glæsilega veitingastaðnum Muralla en hann er innréttaðaur með suðrænum plöntum. Þar er hægt að gæða sér á matargerð frá Andalúsíu og márískri matargerð og smakka á fiski frá svæðinu. Parador de Ceuta er staðsett í miðbæ Ceuta, við Plaza Señora de África. Þaðan sést dómkirkjan Santísima Iglesia og ráðhúsið.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,5 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Útisundlaug
- Ókeypis bílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Við strönd
- Reyklaus herbergi
- Herbergisþjónusta
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Bar
Sjálfbærni

Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Lettland
Bretland
Finnland
Hong Kong
Holland
Grikkland
Bretland
Marokkó
Bretland
BretlandUmhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- Maturmarokkóskur • evrópskur
- Í boði erhádegisverður • kvöldverður
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • nútímalegt
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiHalal • Grænn kostur • Án glútens
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 13 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.







Smáa letrið
Vinsamlegast athugið að drykkir eru ekki innifaldir í verði fyrir hálft fæði og fullt fæði.