Parador de Ceuta er til húsa í nútímalegri byggingu sem áföst er við virkið Murallas Reales de Ceuta. Þetta hótel býður upp á stórkostlegt, víðáttumikið útsýni yfir hafið og skagann. Gestir geta kælt sig í lauginni en hún er umkringd pálmatrjám. Hótelið Parador var áður virki sem notað var af konunglega stórskotaliðinu en það státar af heillandi herbergjum sem staðsett eru í gömlu hvelfingum byggingarinnar. Boðið er upp á úrvalsinnréttingarnar með hefðubundnum áherslum og framandi andrúmsloft. Gestir geta eytt eftirmiðdögum á stóru verönd veitingastaðarins en hún er með garðhúsgögnum. Þar er hægt að gæða sér á drykkjum og snæða á sannan spænskan máta. Herbergi hótelsins eru með útsýni yfir pálmatrén í garðinum en þar er einnig yndisleg útisundlaug þar sem hægt er að fá sér sundsprett eftir að hafa baðað sig í sólinni. Hægt er að snæða á glæsilega veitingastaðnum Muralla en hann er innréttaðaur með suðrænum plöntum. Þar er hægt að gæða sér á matargerð frá Andalúsíu og márískri matargerð og smakka á fiski frá svæðinu. Parador de Ceuta er staðsett í miðbæ Ceuta, við Plaza Señora de África. Þaðan sést dómkirkjan Santísima Iglesia og ráðhúsið.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,5 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Paradores de Turismo
Hótelkeðja

Það besta við gististaðinn

Góð staðsetning: Fær góða einkunn frá fyrri gestum (9,5)

Upplýsingar um morgunverð

Léttur, Halal, Hlaðborð

  • Ókeypis einkabílastæði í boði við hótelið

Tryggir viðskiptavinir

Hér eru fleiri endurkomur gesta en á flestum öðrum gististöðum.


Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
2 einstaklingsrúm
2 einstaklingsrúm
2 einstaklingsrúm
2 einstaklingsrúm
2 einstaklingsrúm
eða
1 hjónarúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Sjálfbærni

Þessi gististaður er með 1 sjálfbærnivottanir frá utanaðkomandi stofnunum.
Ecostars
Ecostars

Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Juris
Lettland Lettland
Great breakfast and good location. The restaurant on location while expensive was good quality.
Pamela
Bretland Bretland
A good hotel in the centre of the town. The reception staff were delightful. The hotel is a little dated but that’s part of its charm.
Minna
Finnland Finnland
Excellent location, nice view, clean and friendly staff
Wei
Hong Kong Hong Kong
Good location, very close to the city centre and ferry station Big and clean room Friendly staff
Jbnl
Holland Holland
Very good location near the beach and city center. The breakfast is absolutely recommended, a buffet with a huge variety and fresh orders on the side. Some rooms have a great view on the sea, old fortress and swiming pool. All in all the best...
Thomai
Grikkland Grikkland
Spacious and central with a swimming pool and pleasant aesthetic touches.
Ali
Bretland Bretland
Very clean.Nice breakfast .lovely pool .Good staff
Hajar
Marokkó Marokkó
The hotel was in a great location, close to everything we needed and the rooms were clean and comfortable. The staff were super friendly and helpful throughout our stay.
Sarris
Bretland Bretland
The staff and the cleanliness of the hotel as well as the location in the centre and right by the beach. PERFECT!
Angela
Bretland Bretland
The location is very good, the staff were very helpful and friendly.

Umhverfi hótelsins

Veitingastaðir

1 veitingastaður á staðnum
Restaurante parador la Muralla
  • Matur
    marokkóskur • evrópskur
  • Í boði er
    hádegisverður • kvöldverður
  • Andrúmsloftið er
    fjölskylduvænlegt • nútímalegt
  • Valkostir fyrir sérstakt mataræði
    Halal • Grænn kostur • Án glútens

Húsreglur

Parador de Ceuta tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 14:00 til kl. 19:00
Útritun
Frá kl. 08:00 til kl. 12:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Fyrir börn 13 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.

Aldurstakmörk
Lágmarksaldur fyrir innritun er 18
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Hópar
Aðrar reglur og aukagjöld gætu átt við um bókanir á fleiri en 5 herbergjum.
Greiðslumátar sem tekið er við
American ExpressVisaMastercardDiners ClubJCBMaestroRed 6000Peningar (reiðufé)

Smáa letrið

Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Vinsamlegast athugið að drykkir eru ekki innifaldir í verði fyrir hálft fæði og fullt fæði.