Tanoa International Hotel er í innan við 10 mínútna akstursfjarlægð frá Nadi-flugvellinum en það býður upp á herbergi með sérsvalir með útsýni yfir suðrænu garðana. Aðstaðan innifelur veitingastað og útisundlaug.
Hvert herbergi á Tanoa International Hotel á Fiji er með flatskjá með kapalrásum, loftkælingu og ísskáp. Gestir njóta útsýnis yfir garðana eða fjöllin frá svölunum.
Gestaaðstaðan innifelur útisundlaug með sundlaugarbar, heilsuræktarstöð og 2 tennisvelli. Einnig er til staðar gufubað, heitur pottur, barnasundlaug og nuddstofa. WiFi er í boði.
Veitingastaðurinn Fresh á Tanoa International er opinn frá klukkan 11:00 til 21:00 daglega en þar er boðið upp á handgerðar pítsur sem eldaðar eru í hefðbundnum pítsaofni. Einnig er þar boðið upp á gómsæta grillprjóna úr hefðbundna, indverska tandoor-ofninum.
Veitingastaðurinn Garden Court er opinn allan sólarhringinn. Barinn er opinn frameftir og þar er tónlistarskemmtun á hverju kvöldi.
Boðið er upp á ókeypis flugrútu og ókeypis bílastæði. Við upplýsingaborð ferðaþjónustunnar er hægt að gera ráðstafanir vegna afþreyingar á svæðinu.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,5 fyrir tveggja manna ferðir.
„new upgrades have brought it much more up to international standard , nice gardens, nice food and bev, nice staff“
A
Aroha
Nýja-Sjáland
„Perfect central location not far from airport shopping staff were amazing“
J
Johns
Ástralía
„Buffet breakfast included. Free airport shuttle. Porters to take care of your luggage. Meals where great.“
N
Nana
Ástralía
„We absolutely loved our stay at Tanoa International. The location was super convenient, the facilities were beautiful and contemporary, the pool was awesome, the rooms were comfortable and clean and the coffee from the barista was fabulous.“
Natalia
Kanada
„Loved the staff! We were just here on a stopover back to Canada from Australia but have been to Fiji before (not this hotel) and loved it. The kindness of the people working here just can not be overstated. They were organised, accommodating,...“
Caitlin
Nýja-Sjáland
„Staff were very friendly and accommodating. The room size is also decent. We always choose the tanoa for our final night in Fiji as the location/ease of getting to the airport for our early morning flights is great“
Gill
Ástralía
„Location to the airport was great as we had an early start. Checkout was efficient and shuttle on time.
Offering breakfast in the room was great, but it wasn't up to standard. What we had ordered wasn't delivered.
Rooms were small but met our...“
Thomas
Ástralía
„It was perfect for a transit stay. I checked in late at night and back out in the morning. Staff are very friendly, and food options great. Room was a bit dated, but okay for a 1 night stay near the airport“
D
David
Nýja-Sjáland
„The rooms looked freshly renovated and were clean. Works are on conference rooms, and reception are on going but very friendly staff and always has a smile for you.“
Lucy
Ástralía
„The staff were very welcoming, helpful and guinely beautiful people who made us feel welcome from the moment we arrived.
The breakfast was very generous and delicious.
The restaurant is well priced and the food was delicious.“
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir
3 veitingastaðir á staðnum
Garden Court Restaurant
Matur
alþjóðlegur
Í boði er
morgunverður • hádegisverður • kvöldverður
Andrúmsloftið er
fjölskylduvænlegt
Fresh - Pizza & Tandoor
Í boði er
hádegisverður • kvöldverður
Andrúmsloftið er
fjölskylduvænlegt
Ikkyu Japanese Restaurant
Matur
japanskur
Í boði er
hádegisverður • kvöldverður
Andrúmsloftið er
hefbundið
Húsreglur
Tanoa International Hotel tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá 14:00
Útritun
Til 11:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 12 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
0 - 2 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Við eigum yfir 70 milljón umsagnir um gististaði og þær eru allar frá staðfestum, raunverulegum gestum.
Hvernig virkar þetta?
1
Þetta byrjar með bókun
Þetta byrjar með bókun
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Svo kemur ferðalagið
Svo kemur ferðalagið
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Og að lokum, umsögn
Og að lokum, umsögn
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Ef þú bókaðir gistingu í gegnum okkur og vilt gefa umsögn þarftu að skrá þig inn fyrst.