Þetta boutique-hótel er staðsett á Grands Boulevards-svæðinu í París og í 1 km fjarlægð frá óperuhúsinu Opéra Garnier en það er til húsa í hefðbundinni Haussmanian-byggingu og býður upp á loftkæld herbergi með ókeypis Wi-Fi Interneti. Herbergin á Hôtel Aston Paris eru björt með nútímalegum innréttingum. Þau eru öll með flatskjásjónvarp með gervihnattarásum og te/kaffiaðbúnað. Sum herbergin eru með litlar svalir. Léttur morgunverður er framreiddur á hverjum morgni í morgunverðarsal hótelsins sem er með bogaloft úr steinum. Einnig er hægt að panta morgunverð upp á herbergin. Móttakan á Hôtel Aston Paris er opin allan sólarhringinn og býður upp á miðapöntunarþjónustu á sýningar og í skoðunarferðir. Grands Boulevards-neðanjarðarlestarstöðin er staðsett í 270 metra fjarlægð frá hótelinu og býður upp á beinan aðgang að Eiffelturninum. Galeries Lafayette-stórverslunin er í aðeins 12 mínútna göngufjarlægð.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,0 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

Staðsett á uppáhaldssvæði ferðalanga í París. Þetta hótel fær 9,1 fyrir frábæra staðsetningu.

Upplýsingar um morgunverð

Léttur, Enskur / írskur, Amerískur, Hlaðborð

  • Einkabílastæði í boði við hótelið


Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
1 hjónarúm
2 einstaklingsrúm
eða
1 stórt hjónarúm
1 stórt hjónarúm
eða
2 einstaklingsrúm
1 hjónarúm
1 einstaklingsrúm
1 stórt hjónarúm
1 hjónarúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Myreen
Bretland Bretland
Hotel in a great location close to bars, cafes and metro. Hotel in a quiet street which was good for sleeping. Room was very clean. Bed very comfy. It was reassuring that the room had a safe for valuables but it needed to be fixed to the wall for...
Pedro
Mósambík Mósambík
Clean room, prime location (near historical places), helpful staff, very good suite, good price, a place to be back and to recommend everyone.
Tania
Nýja-Sjáland Nýja-Sjáland
My room was a good size and it had a balcony I could sit on to get sunset views over a quiet semi-private small street. Felt ice and secluded and off the beaten track but only 30 min walk to Louve and 20 min walk to Basilica. Elevator was small...
Zack
Bretland Bretland
It was cosy and close to all we needed, shopping, restaurants, bars not far to get to the hop on and hop off bus. They were full of knowledge. The hotel room- the bed was comfortable, the room was clean. The bath was big and the shower was powerful.
Alice
Bretland Bretland
Location was perfect, very quiet area despite being very close to a busy area of Paris. Lovely sitting on the balcony.
Kirith
Indland Indland
The location is perfect. Close to the metro and within walking distance from grocery stores and restaurants. Away from the main road, so not noisy at all. The room was clean and made up every day.
Sonia
Ástralía Ástralía
The location was great and the staff friendly. Very quiet for Paris.
Dan
Bretland Bretland
Quant little hotel in central Paris. Lovely bilingual staff. Very comfortable and clean room with a lovely balcony.
Neil
Bretland Bretland
Nice location and quiet. In an interesting street of hotels. The rooms are small but well designed and furnished. We had a balcony with a view and flowers .... very nice.
Petra
Þýskaland Þýskaland
The Small Double Room WITH Balcony was perfekt for me as a single traveler. The bed was very comfortable. It was wonderful to open the doors to the balcony, because it opened up the small room quite a bit. Even sitting on the balcony was relaxing...

Umhverfi hótelsins

Húsreglur

Hôtel Aston Paris tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá 15:00
Gestir þurfa að framvísa myndskilríkjum og kreditkorti við innritun
Útritun
Til 12:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Endurgreiðanleg tjónatrygging
Tjónatryggingar að upphæð € 100 er krafist við komu. Um það bil US$116. Hún verður innheimt með kreditkorti. Þú ættir að fá endurgreitt við útritun. Tryggingin þín verður endurgreidd að fullu með kreditkorti, með fyrirvara um skoðun á gististaðnum.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Fyrir börn 3 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 - 2 ára
Barnarúm að beiðni
€ 20 á barn á nótt

Verð fyrir barnarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.

Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Þessi gististaður er ekki með aukarúm.

Öll barnarúm eru háð framboði.

Aldurstakmörk
Lágmarksaldur fyrir innritun er 18
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Hópar
Aðrar reglur og aukagjöld gætu átt við um bókanir á fleiri en 3 herbergjum.
Greiðslumátar sem tekið er við
American ExpressVisaMastercardJCBPeningar (reiðufé)

Smáa letrið

Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Guests using a GPS to find the property are advised to enter the following address:

4 rue du Faubourg Montmartre, 75009, Paris.

Please note that the airport shuttle is only available to go from the hotel to the airport.

Please note that when booking 3 rooms or more, differents prepayment and cancellation policy applies

Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) fylgir þessi gististaður ströngum reglum um samskiptafjarlægð.

Tjónatryggingar að upphæð € 100 er krafist við komu. Hún verður innheimt með kreditkorti. Þú ættir að fá endurgreitt við útritun. Tryggingin þín verður endurgreidd að fullu með kreditkorti, með fyrirvara um skoðun á gististaðnum.