Hôtel Horset Opéra, Best Western Premier Collection
- Gæludýr leyfð
- Ókeypis Wi-Fi
- Loftkæling
- Sólarhringsmóttaka
- Aðgangur með lykilkorti
- Dagleg þrifþjónusta
- Reyklaus herbergi
- Öryggishólf
- Farangursgeymsla
- Kynding
Hôtel Horset Opéra, Best Western Premier Collection er staðsett í rólegu stræti í 500 metra fjarlægð frá Galeries Lafayette-stórverslununni. Boðið er upp á hljóðeinangruð herbergi með antíkinnréttingum og ókeypis WiFi. Herbergin eru glæsileg og búin minibar og sjónvarpi með alþjóðlegum rásum. Öll herbergin eru með dökk viðarhúsgögn og háa glugga. Sérbaðherbergin eru marmaralögð og með baðsloppa. Kalt morgunverðarhlaðborð er borið fram á hverjum morgni á Hôtel Horset Opéra, Best Western Premier Collection og gestir geta snætt í herberginu. Kokkteilar og léttar veitingar eru í boði til miðnættis á barnum Le Diapason. Opéra-neðanjarðarlestarstöðin er í aðeins 260 metra fjarlægð en þaðan er hægt að komast að Louvre-safninu og Disneyland Paris. Skutla sem gengur til Roissy Charles de Gaulle-flugvallarins stoppar 150 metra frá hótelinu.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,6 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis Wi-Fi
- Flugrúta
- Reyklaus herbergi
- Sólarhringsmóttaka
- Herbergisþjónusta
- Lyfta
- Bar
- Kynding
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum

Gestaumsagnir
Flokkar:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Bretland
Bretland
Grikkland
Bretland
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Rússland
Bretland
BretlandUmhverfi hótelsins
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 3 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.



Smáa letrið
Vinsamlegast athugið að sýna þarf kreditkortið sem notað var við gerð óendurgreiðanlegra bókana við komu.
Vinsamlegast athugið ef um óendurgreiðanlega bókun er að ræða er borgarskatturinn innheimtur á degi bókunar.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Þjónusta með mat og drykk gæti verið takmörkuð eða ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.