Elysa-Luxembourg er til húsa í 19. aldar byggingu sem staðsett er í 2 mínútna göngufjarlægð frá Jardin du Luxembourg, í hjarta latneska hverfisins en það býður upp á hljóðeinangruð herbergi sem innréttuð eru í nútímalegum stíl. Öll herbergin á Hotel Elysa-Luxembourg eru loftkæld og sum eru með útsýn yfir Jardin du Luxembourg. Þau eru öll með gervihnattasjónvarp, ókeypis Wi-Fi-Internet, te/kaffiaðbúnað og sérmarmarabaðherbergi. Morgunverðarhlaðborð er í boði á hverjum morgni í matsalnum en hann er með sýnilega steinveggi. Á svæðinu er mikið af börum og veitingastöðum þar sem boðið er upp á mismunandi matargerð. Hotel Elysa-Luxembourg er í 15 mínútna göngufjarlægð frá dómkirkju Notre-Dame og Luxembourg RER-stöðini en þaðan er tengin við Roissy- og Orly-flugvellina á 35 mínútum. Það ganga einnig mikið af strætisvögnum á svæðinu til Eiffelturnsins, Montmartre, óperuhússins Opéra de Paris, Louvre-safnsins og í Marais-hverfið.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,6 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
- Sólarhringsmóttaka
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Lyfta
- Kynding
- Dagleg þrifþjónusta
- Farangursgeymsla
Framboð
Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað
Herbergistegund | Fjöldi gesta | |
|---|---|---|
1 stórt hjónarúm eða 2 einstaklingsrúm | ||
1 svefnsófi og 1 stórt hjónarúm | ||
1 stórt hjónarúm eða 2 einstaklingsrúm | ||
3 einstaklingsrúm og 1 stórt hjónarúm eða 5 einstaklingsrúm | ||
1 svefnsófi og 2 stór hjónarúm eða 4 einstaklingsrúm og 1 svefnsófi | ||
1 stórt hjónarúm eða 2 einstaklingsrúm | ||
1 stórt hjónarúm | ||
1 stórt hjónarúm | ||
1 einstaklingsrúm og 1 stórt hjónarúm eða 3 einstaklingsrúm | ||
1 stórt hjónarúm | ||
1 svefnsófi og 1 stórt hjónarúm eða 2 einstaklingsrúm og 1 svefnsófi |
Gestaumsagnir
Flokkar:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Bretland
Bretland
Þýskaland
Bretland
Írland
Bretland
Grikkland
Bretland
Ástralía
HollandUmhverfi hótelsins
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 3 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.





Smáa letrið
Vinsamlegast athugið að við innritun kunna gestir að vera beðnir um að framvísa kreditkortinu sem notað var við bókun.
Vinsamlegast athugið að þegar bókuð eru 4 herbergi eða fleiri eiga sérstök skilyrði við:
- Þegar bókuð eru 4 herbergi eða fleiri verða 40% af heildarverðinu gjaldfærð við bókun og hægt er að afbóka án endurgjalds allt að 2 vikum fyrir komu.
- Þegar bókuð eru 5 herbergi eða fleiri verður krafist 30% óendurgreiðanlegrar greiðslu við bókun. Greiða þarf heildarupphæðina 3 dögum fyrir komu.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.