Mercure Angers Centre Gare býður upp á 4-stjörnu gistirými í miðbæ Angers, í aðeins 1 km fjarlægð frá Château d'Angers. Til staðar er bar, sólarhringsmóttaka og Wi-Fi-Internet. Öll herbergin eru loftkæld og búin flatskjásjónvarpi og sérbaðherbergi. Gestir fá flösku af vatni við komu og það er te/kaffiaðbúnaður til staðar. Gestum býðst að fá sér fordrykk í vínveitingasal Mercure en þar er boðið upp á árstíðabundinn vínseðil. Einnig er hægt að snæða á veitingastaðnum Joe Carpa. Mercure Angers Centre Gare er þægilega staðsett í aðeins 10 mínútna göngufjarlægð frá lestarstöðinni og ráðstefnumiðstöðinni.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,3 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Mercure
Hótelkeðja
Mercure

Það besta við gististaðinn

  • Staðsett á uppáhaldssvæði ferðalanga í Angers. Þetta hótel fær 9,1 fyrir frábæra staðsetningu.

  • Langar þig í góðan nætursvefn? Þetta hótel fær háa einkunn fyrir mjög þægileg rúm.

Upplýsingar um morgunverð

Léttur, Hlaðborð

Tryggir viðskiptavinir

Hér eru fleiri endurkomur gesta en á flestum öðrum gististöðum.


Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
1 hjónarúm
2 einstaklingsrúm
1 hjónarúm
2 hjónarúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Simon
Bretland Bretland
The receptionist was charming and very helpful. The hotel had a restaurant next door which was perfect.
Simon
Bretland Bretland
Staff were amazing, clean rooms and perfectly situated in the middle of town. Most importantly it was right on the river Mayenne cycle track.
Gillian
Bretland Bretland
When we had problems with the train ticket la patronne went out of her way to help
Martin
Ástralía Ástralía
Easy walk to everywhere from this location. Easy walk to/from train station.
Abraham
Frakkland Frakkland
all was perfect the room wow.will be back breakfast super super Angers is a lovely clean great place to visit. and to add to the spark stay at the mercure hotel..
Ónafngreindur
Ástralía Ástralía
Good location particularly from the railway station & city centre
Chantal
Frakkland Frakkland
La localisation centrale, le confort de la chambre, la qualité des produits de la salle de bain
Eric
Frakkland Frakkland
Une chambre bien équipée et en très bon état. Un petit-déjeuner de bonne qualité. Un personnel disponible et attentif. Un endroit très central.
Santacana
Frakkland Frakkland
L’emplacement au cœur de la Ville , le personnel très accueillant, au petit soin .
Chloé
Frakkland Frakkland
Équipe très agréable et à l’écoute, localisation parfaite !

Umhverfi hótelsins

Húsreglur

Mercure Angers Centre Gare tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 14:00 til kl. 00:00
Útritun
Til 12:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Fyrir börn 12 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 - 3 ára
Aukarúm að beiðni
€ 15 á barn á nótt
Barnarúm að beiðni
Ókeypis
4 - 12 ára
Aukarúm að beiðni
€ 15 á barn á nótt

Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.

Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.

Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru leyfð. Gjald getur átt við.
Hópar
Aðrar reglur og aukagjöld gætu átt við um bókanir á fleiri en 7 herbergjum.
Greiðslumátar sem tekið er við
American ExpressVisaMastercardPeningar (reiðufé)

Smáa letrið

Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) er skylda að vera með andlitsgrímu á öllum sameiginlegum svæðum innandyra.