Mercure Grenoble Centre Alpotel er staðsett í miðbæ Grenoble, aðeins 2 km frá Minatec. Hótelið býður upp á veitingastað sem framreiðir nútímalega, svæðisbundna matargerð. Þægileg herbergin á þessu 4-stjörnu hóteli eru loftkæld og hljóðeinangruð og innifela Wi-Fi Internetaðgang. Hægt er að njóta morgunverðarhlaðborðs daglega á gististaðnum. Á hverju kvöldi geta gestir bragðað á svæðisbundnum máltíðum á Café Pourpre, veitingastað hótelsins. Mercure Grenoble Centre Alpotel er í nágrenni TGV-stöðvarinnar og Alpexpo- og WTC-ráðstefnumiðstöðvarnar eru auðveldlega aðgengilegar með sporvagni.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Mercure
Hótelkeðja

Það besta við gististaðinn

Hótelið er staðsett í hjarta staðarins Grenoble og fær 8,1 fyrir frábæra staðsetningu

Upplýsingar um morgunverð

Hlaðborð

  • Einkabílastæði í boði við hótelið

Tryggir viðskiptavinir

Hér eru fleiri endurkomur gesta en á flestum öðrum gististöðum.


Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Mohammed
Frakkland Frakkland
Very nice hotel, and welcome staff close to city center, I recommend it
Chris
Bretland Bretland
The location was good - 20 minutes walk from the Train Station and 10 minutes from the town centre. The hotel is very close to a tram stop which made longer journeys easy. The Staff were very friendly, the room was comfortable and the breakfast...
Jenny
Bretland Bretland
We arrived very late in the evening in heavy rain. The receptionist was very helpful in helping us to find the car park even though he was getting wet too!
Erwin
Frakkland Frakkland
Nice comfortable hotel. Nice lounge and bar area and friendly helpful staff.
Nadezhda
Írland Írland
Clean stylish room, the hotel has been recently renovated. Convenient location. Good breakfast.
Ahmed1900
Egyptaland Egyptaland
The staff is friendly, helpful and welcoming, the restaurant responsible is very welcoming, she has supportive, active, with high friendly maners 🤩
Daxav
Þýskaland Þýskaland
Very comfortable beds. Location is quite convenient to move around. Quite friendly staff.
Jennifer
Ástralía Ástralía
Great location. Friendly helpful staff. Rooms were good. Breakfast was fabulous.
Petra
Króatía Króatía
Everything seemed pretty clean and the breakfast was great! Also, comfy beds.
Amandine
Frakkland Frakkland
Petit déjeuner excellent Literie confortable Salle de bain refaite a neuf Personnel du petit dej tres sympa

Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
1 stórt hjónarúm
1 stórt hjónarúm
2 einstaklingsrúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Sjálfbærni

Þessi gististaður er með 1 sjálfbærnivottanir frá utanaðkomandi stofnunum.
Green Key (FEE)
Green Key (FEE)

Umhverfi hótelsins

Veitingastaðir

1 veitingastaður á staðnum
A L'Epicerie by Aix & Terra
  • Matur
    franskur
  • Í boði er
    hádegisverður • kvöldverður
  • Andrúmsloftið er
    hefbundið

Húsreglur

Mercure Grenoble Centre Alpotel tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá 14:00
Gestir þurfa að framvísa myndskilríkjum og kreditkorti við innritun
Þú þarft að láta gististaðinn vita fyrirfram klukkan hvað þú mætir á staðinn.
Útritun
Til 12:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Fyrir börn 12 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Þessi gististaður er ekki með aukarúm.

Öll barnarúm eru háð framboði.

Aldurstakmörk
Lágmarksaldur fyrir innritun er 18
Gæludýr
Gæludýr eru leyfð. Gjald getur átt við.
Hópar
Aðrar reglur og aukagjöld gætu átt við um bókanir á fleiri en 7 herbergjum.
Greiðslumátar sem tekið er við
American ExpressVisaMastercardMaestroPeningar (reiðufé)

Smáa letrið

Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Please note the hotel's restaurant and bar are open from Monday to Friday evenings. It is closed on public holidays.

Please note that children under 12 years old can enjoy breakfast for free.

Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.

Vinsamlegast tilkynnið Mercure Grenoble Centre Alpotel fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.

Gestir yngri en 18 ára geta aðeins innritað sig með foreldri eða forráðamanni.

Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) tekur þessi gististaður sem stendur ekki við gestum frá ákveðnum löndum á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.

Þjónusta með mat og drykk gæti verið takmörkuð eða ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.

Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) gæti þessi gististaður beðið um viðbótarskjöl frá gestum til að staðfesta hverjir þeir eru, ferðaplön þeirra og aðrar upplýsingar sem máli skipta, á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi.