Rochester Champs Elysees
Þetta glæsilega 4-stjörnu hótel er staðsett í 350 metra fjarlægð frá Champs Elysées og í boði erb líkamsræktarstöð, heilsulind og bar. Herbergin eru með loftkælingu og ókeypis Wi-Fi Interneti. Herbergi Rochester Champs Elysees eru innréttuð í Louis XV eða nútímalegum stíl og innifela með flatskjásjónvarp, minibar og skrifborð. Öll herbergin eru aðgengileg með lyftu og sum eru með útsýni yfir húsgarð hótelsins. Amerískt morgunverðarhlaðborð er í boði daglega í morgunverðarsalnum eða í innri húsgarðinum þegar veðrið er gott. Gestir hafa einnig möguleika á að fá léttan morgunverð upp á herbergi. Á kvöldin geta gestir fengið sér drykk á hinum notalega setustofubar hótelsins. Heilsulind Rochester er innréttuð með litríkum mósaíkflísum og í boði er nudd og Hammam-meðferðir. Móttakan hótelsins er opin allan sólarhringinn og í boði er dyravarðaþjónusta. Farangursgeymsla og þvottaþjónustu er einnig í boði. Saint-Philippe-du-Roule neðanjarðarlestarstöðin er á móti hótelinu og veitir beinan aðgang að Eiffelturninum. Sigurboginn og Parc Monceau eru bæði í 1 km fjarlægð frá hótelinu.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,4 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Reyklaus herbergi
- Líkamsræktarstöð
- Sólarhringsmóttaka
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
- Bar
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Írland
Írland
Bretland
Bretland
Ástralía
Sádi-Arabía
Bretland
Bretland
Suður-Afríka
BretlandUmhverfi hótelsins
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 13 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.




Smáa letrið
Hótelið mun sækja um heimildarbeiðni á kreditkort gesta sem nemur upphæð fyrir fyrstu nótt bókunarinnar.
Við komu þarf að framvísa kreditkortinu sem notað var við bókun.
Vinsamlegast látið móttökuna vita fyrir klukkan 12:00 daginn fyrir brottfarardag ef óskað er eftir snemmbúinni útritun.