Grand Hotel Saint Michel
Það besta við gististaðinn
Grand Hotel Saint Michel er staðsett í hjarta Parísar, í 500 metra fjarlægð frá garðinum Jardin du Luxembourg og í 250 metra fjarlægð frá byggingunni Pantheon. Það býður upp á nútímaleg herbergi með ókeypis Wi-Fi Inteneti. Herbergin á Grand Hotel Saint Michel eru loftkæld og sérinnréttuð. Þau innifela flatskjásjónvarp og nýtískulegt en-suite-baðherbergi. Sum eru með útsýni yfir húsþök Parísar. Aukreitis er boðið upp á þjónustu á borð við morgunverðarhlaðborð, herbergisþjónustu og síðdegiste sem borið er fram á móttökusvæðinu. Afslöppunaraðstaðan innifelur heilsuræktarmiðstöð og tyrkneskt bað ásamt því sem boðið er upp á nudd gegn aukagjaldi. Grand Hotel er staðsett í latneska hverfinu og nálægt nokkrum neðanjarðarlestarstöðvum. Luxembourg RER-lestarstöðin er í 5 mínútna göngufjarlægð og býður upp á beinan aðgang að Charles de Gaulle-flugvellinum.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,3 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Reyklaus herbergi
- Flugrúta
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Herbergisþjónusta
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Sólarhringsmóttaka
- Ókeypis barnarúm í boði gegn beiðni
Vinsamlegast veldu einn eða fleiri valkost sem þú vilt bóka
Framboð
Veldu aðrar dagsetningar til að sjá meira framboð
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Ísrael
Svíþjóð
Rússland
Bretland
Ástralía
Sviss
Bretland
Bretland
Ástralía
BretlandUmhverfi hótelsins
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.


Smáa letrið
Tyrkneska baðið og heilsuræktarmiðstöðin eru opin frá klukkan 08:00 til 20:00.
Vinsamlegast athugið að sýna þarf kreditkortið sem notað var við gerð bókunarinnar og gilt myndskilríki við innritun. Nafnið á persónuskilríkjunum þarf að samsvara nafninu á kreditkortinu.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.