Novotel Suites Nancy Centre
- Gæludýr leyfð
- Ókeypis Wi-Fi
- Loftkæling
- Sérbaðherbergi
- Sólarhringsmóttaka
- Aðgangur með lykilkorti
- Reyklaus herbergi
- Öryggishólf
- Farangursgeymsla
- Kynding
Þetta 4 stjörnu hótel er staðsett í miðbæ Nancy í 800 metra fjarlægð frá Stanislas-torginu og gamla bænum. Það er með 68 notalegar svítur sem eru 30 fermetrar að stærð. Á hótelinu er boðið upp á einstaka þjónustu sem kallast „Suitebox; njótið ótakmarkaðs LAN-Internets, ókeypis símtala um landlínu innan Frakklands, myndbanda og tónlistar gegn beiðni, miðlunarrými með spjallsvæði, ljósmynda, o.s.frv. Hótelið býður upp á greiðan aðgang að ráðstefnumiðstöð og lestarstöð borgarinnar. Gestir geta nýtt sér ýmsa sólarhringsþjónustu: sælkeraverslun, vellíðunaraðstaða, viðskiptamiðstöð, bar, ókeypis nudd á fimmtudögum, bílakjallara og bílastæði. Suitehotel hefur verið rækilega hannað fyrir vellíðan gesta. Nýtið ykkur frelsi til hreyfingar og aðlögunarhæfni í einu af herbergjum hótelsins. Dvöl á Suitehotel mun eflaust gera þér gott sem og þeim sem í kringum þig standa.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,5 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Einkabílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Líkamsræktarstöð
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Sólarhringsmóttaka
- Bar

Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Þýskaland
Ástralía
Bretland
Bretland
Belgía
Sviss
Bretland
Indland
Bretland
BelgíaUmhverfi hótelsins
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.




Smáa letrið
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.
Heilsulindar- og líkamsræktaraðstaða þessa gististaðar er ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) fylgir þessi gististaður ströngum reglum um samskiptafjarlægð.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) er skylda að vera með andlitsgrímu á öllum sameiginlegum svæðum innandyra.
Tjónatryggingar að upphæð € 200 er krafist við komu. Hún verður innheimt með kreditkorti. Þú ættir að fá endurgreitt innan 7 daga eftir útritun. Tryggingin þín verður endurgreidd að fullu með kreditkorti, með fyrirvara um skoðun á gististaðnum.