Hótelið D'win er í 5 mínútna göngufjarlægð frá Hôtel de Ville-neðanjarðarlestarstöðinni í miðbæ Parísar en það býður upp á ókeypis Wi-Fi-Internet hvarvetna og innri húsgarð. Móttakan er opin allan sólarhringinn. Nútímaleg og ljós herbergin á D’win eru með loftkælingu, flatskjásjónvarpi með kapalrásum og sérbaðherbergi með ókeypis snyrtivörum. Sum herbergin eru búin litlum ísskáp. Boðið er upp á léttan morgunverð daglega og hægt er að fá hann sendann í herbergin. D’win er í 9 mínútna göngufjarlægð frá Maríukirkjunni í París og Chatelet-Les Halles-neðanjarðar- og RER-lestarstöðin er í 13 mínútna göngufjarlægð. Almenningsbílastæði eru í boði í nágrenninu og gjöld geta átt við.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,4 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
- Sólarhringsmóttaka
- Herbergisþjónusta
- Verönd
- Kynding
- Þvottahús
- Farangursgeymsla
- Morgunverður
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Nýja-Sjáland
Írland
Belgía
Malta
Ástralía
Líbanon
Kanada
Írland
Ungverjaland
HollandUmhverfi hótelsins
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 3 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.



Smáa letrið
Different conditions and supplements are to be expected for any reservation of more than 4 rooms.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) eru opnunartímar móttöku og þjónustu þessa gististaðir takmarkaðir.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) fylgir þessi gististaður ströngum reglum um samskiptafjarlægð.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) er skylda að vera með andlitsgrímu á öllum sameiginlegum svæðum innandyra.
Tjónatryggingar að upphæð € 250 er krafist. Gististaðurinn innheimtir þetta dögum fyrir komu. Hún verður innheimt með kreditkorti. Þú ættir að fá endurgreitt við útritun. Tryggingin þín verður endurgreidd að fullu með kreditkorti, með fyrirvara um skoðun á gististaðnum.