Láttu stjana við þig með heimsklassaþjónustu á Sofitel London Heathrow

Sofitel Heathrow er með beinan aðgang að flugstöðvarbyggingu 5 um yfirbyggða göngubrú. Hótelið er með nútímalega heilsulind, líkamsrækt sem er opin allan sólarhringinn, 2 bari og 2 veitingastaði. Hægt er að komast með lest beint til miðborgar London frá Heathrow-flugvelli. Hótelið státar af víðáttumiklu útsýni yfir flugvöllinn þökk sé staðsetningunni. Öll rúmgóðu og loftkældu herbergin eru með ókeypis WiFi, gervihnattasjónvarp, baðherbergi með aðskildu baðkari og sturtu og herbergisþjónusta allan sólarhringinn. Gestir geta slakað á og horft á Sky Sports á stórum sjónvarpsskjá á Sphere Bar eða fengið sér te og kökur á Tea Salon. Veitingastaðurinn La Belle Époque býður upp á bræðing af franskri matargerð í glæsilegu umhverfi og veitingastaðurinn Vivre framreiðir matseðil með alþjóðlegum réttum. Sofitel London Heathrow er 5-stjörnu hótel í 21 mínútna fjarlægð frá miðbæ London með lest frá Terminal 5-lestarstöðinni, en hún er í 5 mínútna göngufjarlægð. Veitingastaðurinn La Belle Époque hefur hlotið 2 AA Rosette-viðurkenningar og framreiðir bræðing af franskri matargerð í glæsilegu umhverfi. Vivre Restaurant býður upp á matseðil með alþjóðlegum réttum.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,6 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Sofitel
Hótelkeðja
Sofitel

Það besta við gististaðinn

    • Góð staðsetning: Fær góða einkunn frá fyrri gestum (9,6)

    • Langar þig í góðan nætursvefn? Þetta hótel fær háa einkunn fyrir mjög þægileg rúm.

    • Upplýsingar um morgunverð

    • Léttur, Enskur / írskur, Grænmetis, Hlaðborð

    • Einkabílastæði í boði við hótelið

    • Tryggir viðskiptavinir

    • Hér eru fleiri endurkomur gesta en á flestum öðrum gististöðum.


Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
2 einstaklingsrúm
1 mjög stórt hjónarúm
1 stórt hjónarúm
Svefnherbergi
1 stórt hjónarúm
Stofa
1 svefnsófi
1 mjög stórt hjónarúm
1 einstaklingsrúm
1 mjög stórt hjónarúm
og
1 svefnsófi
1 mjög stórt hjónarúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Sjálfbærni

Þessi gististaður er með 1 sjálfbærnivottanir frá utanaðkomandi stofnunum.
  • Green Key (FEE)
    Green Key (FEE)

Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

  • Monica
    Bretland Bretland
    We had a free upgrade to the room. Very friendly staff. The best was the breakfast chef making the best omelette 😄 and he was Outstanding 😁
  • Luke
    Bretland Bretland
    The bed is so comfortable.. I have a decent night sleep before I travelled the following day. The rooms are clean, tidy and comfortable. The staff are so nice, very friendly.
  • Stringer
    Bretland Bretland
    The staff were very friendly and professional. We received an upgrade to a suite which was a great start to our holiday. As we were flying from Terminal 5 the location was ideal
  • David
    Bretland Bretland
    The room was spacious and the hotel offers twilight check-in for suitcases which made it so much easier when going to to the flight gates with cabin only luggage. We loved the bar with top quality bar food at reasonable prices
  • Annabel
    Bretland Bretland
    I stayed as I had a very early flight the following morning - so all I really wanted was a comfortable room and bed, with easy access to LHR T5
  • Simon
    Bretland Bretland
    Good sized comfortable room. Very quiet, bearing in mind next to airport no sound from planes . Location 5 min walk to terminal 5. All the staff were very helpful and friendly.
  • Aileen
    Bretland Bretland
    Very convenient location for transit through Heathrow. Hotel was clean and had nice communal spaces. Restaurant was lovely and breakfast was fabulous although at £27 per head it should be but that’s London prices I suppose.
  • Simon
    Bandaríkin Bandaríkin
    Convenient for T5 for an early flight. Comfortable, clean and had everything we needed.
  • Shola
    Nígería Nígería
    The staff were helpful. I was able to store my luggage at the hotel while I stayed away for a few days
  • Rek
    Hong Kong Hong Kong
    The room was in good condition. Other rooms stayed in at same hotel have been somewhat dilapidated and felt dirty.

Umhverfi hótelsins

Veitingastaðir

2 veitingastaðir á staðnum
  • Vivre Restaurant
    • Matur
      asískur • evrópskur
    • Í boði er
      morgunverður • kvöldverður
    • Andrúmsloftið er
      fjölskylduvænlegt
    • Valkostir fyrir sérstakt mataræði
      Grænn kostur • Vegan • Án glútens
  • La Belle Epoque
    • Matur
      breskur • franskur
    • Í boði er
      kvöldverður
    • Andrúmsloftið er
      nútímalegt
    • Valkostir fyrir sérstakt mataræði
      Grænn kostur • Án glútens

Húsreglur

Sofitel London Heathrow tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá 15:00
Gestir þurfa að framvísa myndskilríkjum og kreditkorti við innritun
Útritun
Til 12:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Endurgreiðanleg tjónatrygging
Tjónatryggingar að upphæð £100 er krafist við komu. Um það bil XOF 75.948. Hún verður innheimt með kreditkorti. Þú ættir að fá endurgreitt við útritun. Tryggingin þín verður endurgreidd að fullu með kreditkorti, með fyrirvara um skoðun á gististaðnum.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Fyrir börn 12 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 - 2 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis
3 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis
Aukarúm að beiðni
£35 á barn á nótt
4 - 12 ára
Aukarúm að beiðni
£35 á barn á nótt

Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.

Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.

Aldurstakmörk
Lágmarksaldur fyrir innritun er 18
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Hópar
Aðrar reglur og aukagjöld gætu átt við um bókanir á fleiri en 7 herbergjum.
Greiðslumátar sem tekið er við
American ExpressVisaMastercardDiners ClubPeningar (reiðufé)

Smáa letrið

Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Börn yngri en 18 ára þurfa að vera í fylgd með foreldrum eða forráðamönnum. Þriðji aðili sem er útnefndur af foreldrum þarf að framvísa skriflegri heimild frá þeim (með vottaðri undirskrift).

Líkamsræktin er opin allan sólarhringinn og heilsulindin Sofitel er opin daglega frá klukkan 09:00 til 21:00. Hótelið tvinnar saman franskar lúxushúðmeðferðir frá Sothy og nýjustu húðvísindi frá TEMPLESPA.

Greiða þarf 30 GBP á mann fyrir aðgang að eimbaði, gufubaði og nuddbaði í 60 mínútur. Vinsamlegast sendið Sofitel.LondonHeathrow.WELLNESS@Sofitel.com tölvupóst til að panta þessa þjónustu.

Sofitel London Heathrow er beintengt við Heathrow T5, en flugstöðvarbyggingin er í aðeins 4 mínútna göngufjarlægð eftir yfirbyggðum göngustíg. AKANDI - að norðan, sunnan eða vestan: takið afrein 14 á M25-hraðbrautinni. Að austan, takið afrein 4 á M4-hraðbrautinni, fylgið svo skiltum að flugstöðvarbyggingu 5 á Heathrow. MEÐ LEST - takið Heathrow Express-lestina til T5-flugstöðvarbyggingarinnar og með NEÐANJARÐARLEST - takið Piccadilly-línuna til T5-flugstöðvarbyggingarinnar og fylgið síðan skiltum á hæðinni fyrir komur til Sofitelm en þau munu leiða gesti að lyftunum og göngubrúnni og þaðan komast þeir beint á hótelið.

Hoppa-skutluþjónustan gengur til og frá flugstöðvarbyggingu 4. Rukkað er fyrir þessa þjónustu sem fer 19 og 49 mínútur yfir heila tímann - takið strætisvagn H53 eða H56. Hoppa-skutluþjónustan er sjálfstæð þjónusta sem ekki tengist hótelinu.

Vinsamlegast athugið að bílastæði eru aðeins á meðan dvölinni stendur. Hins vegar er hægt að fá bílastæðapakka í samráði við gististaðinn eftir bókun (bílastæðapakkar eru háðir framboði).

Vinsamlegast athugið að við komu þarf að framvísa kreditkortinu sem notað var við bókun.

Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.

Gestir yngri en 18 ára geta aðeins innritað sig með foreldri eða forráðamanni.

Tjónatryggingar að upphæð £100 er krafist við komu. Hún verður innheimt með kreditkorti. Þú ættir að fá endurgreitt við útritun. Tryggingin þín verður endurgreidd að fullu með kreditkorti, með fyrirvara um skoðun á gististaðnum.

Lagalegar upplýsingar

Þessi gististaður er í umsjón, með leyfi eða í umboði fyrirtækis. Þetta merki hefur enga þýðingu hvað varðar skatta, þar á meðal VSK og aðra „óbeina skatta“, en neytendalöggjöf ESB gerir kröfu um það. Hér finnur þú frekari upplýsingar um reksturinn: .

Algengar spurningar um Sofitel London Heathrow