Þetta hótel er í Georgíu-stíl og er beint á móti Bath Spa-stöðnni. Það býður upp á fína matargerð og ókeypis WiFi. Það er velstaðsett nálægt verslunum og er í um 650 metra fjarlægð frá rómversku böðunum. The Royal var hannað á 19. öld af hinum fræga arkitekt Brunel. Herbergin eru innréttuð í hefðbundnum stíl og eru með mjúkum sængum og gæsa og dúnkoddum. Þau er einnig með flatskjá með DVD-spilara, ókeypis bómullarinniskó, hárþurrku, buxnapressu, te-og kaffiaðstöðu með nýlagað kaffi, kex og vatn. Veitingastaðurinn Brasserie Brunel hefur verið hannaður í stíl við grillhúsin í París. Hann er einnig með bar og setustofu sem var nýlega opnuð fyrir íbúa. Veitingastaðurinn er velþekktur fyrir framúrskarandi mat og sérhæfir sig í bragðgóðum steikum. Fastur matseðill-og à la carte matseðlar eru í boði í hádegis-og kvöldverð auk þess sem heimalagaður matur er borinn fram a barnum. Það eru nokkur bílastæði í innan við 50 metra fjarlægð frá Royal og takmörkuðuð bílastæði á staðnum.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,6 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Einkabílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Veitingastaður
- Reyklaus herbergi
- Bar
- Lyfta
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Suður-Afríka
Bretland
Bretland
Bretland
Bretland
Bretland
Bretland
Bretland
Bretland
BretlandUmhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- Maturbreskur
- Í boði ermorgunverður • hádegisverður • kvöldverður
- Andrúmsloftið erhefbundið
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 3 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.




Smáa letrið
Please note that private parking spaces are limited and must be reserved. Public parking is available close-by.
When booking 5 rooms or more, different policies and additional supplements may apply.