Þetta hótel er í Georgíu-stíl og er beint á móti Bath Spa-stöðnni. Það býður upp á fína matargerð og ókeypis WiFi. Það er velstaðsett nálægt verslunum og er í um 650 metra fjarlægð frá rómversku böðunum. The Royal var hannað á 19. öld af hinum fræga arkitekt Brunel. Herbergin eru innréttuð í hefðbundnum stíl og eru með mjúkum sængum og gæsa og dúnkoddum. Þau er einnig með flatskjá með DVD-spilara, ókeypis bómullarinniskó, hárþurrku, buxnapressu, te-og kaffiaðstöðu með nýlagað kaffi, kex og vatn. Veitingastaðurinn Brasserie Brunel hefur verið hannaður í stíl við grillhúsin í París. Hann er einnig með bar og setustofu sem var nýlega opnuð fyrir íbúa. Veitingastaðurinn er velþekktur fyrir framúrskarandi mat og sérhæfir sig í bragðgóðum steikum. Fastur matseðill-og à la carte matseðlar eru í boði í hádegis-og kvöldverð auk þess sem heimalagaður matur er borinn fram a barnum. Það eru nokkur bílastæði í innan við 50 metra fjarlægð frá Royal og takmörkuðuð bílastæði á staðnum.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,6 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

Hótelið er staðsett í hjarta staðarins Bath og fær 9,6 fyrir frábæra staðsetningu

Upplýsingar um morgunverð

Léttur, Enskur / írskur, Grænmetis, Vegan, Glútenlaus, Hlaðborð

  • Einkabílastæði í boði


Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
1 hjónarúm
1 einstaklingsrúm
og
1 hjónarúm
eða
3 einstaklingsrúm
1 hjónarúm
1 einstaklingsrúm
1 hjónarúm
1 hjónarúm
eða
2 einstaklingsrúm
2 einstaklingsrúm
1 mjög stórt hjónarúm
1 stórt hjónarúm
2 einstaklingsrúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Anjelica
Suður-Afríka Suður-Afríka
Right opposite the train station and very close to all the other attractions around Bath. Very friendly staff.
Margarita
Bretland Bretland
Friendly staff Comfortable beds Great location Yummy breakfast
Clare
Bretland Bretland
Facilities and cleanliness very good. Staff very friendly and helpful. Excellent breakfast with plenty of choice.
Linda
Bretland Bretland
Lovely traditional cosy hotel, friendly staff, and a good breakfast. Very good location.
Louise
Bretland Bretland
Straight out of the train station and the hotel was looking at us. Lovely old building full of character and history.
Philip
Bretland Bretland
Perfect location for Bath, either exploring or catching the train. Very clean room, nice and warm during winter, great shower. Only minor issue was that, like in many old buildings, the plumbing was a little noisy, which we mentioned when we...
Smilton
Bretland Bretland
Excellent position, parking on site limited but can be pre-booked, lovely staff, comfortable room, great food, great character
Ritchie
Bretland Bretland
This is a great and historically important hotel, perfectly located for people visiting Bath by train. You can't get any closer to the station than this, but there is still not too much noise in the evening, so we could sleep okay. The Roman...
David
Bretland Bretland
Great location in the heart of Bath and a 30 second walk from the train station. Staff went out of their way to make us feel very welcome. Would definitely visit the hotel again.
Sandra
Bretland Bretland
The friendly staff ,the breakfast and being close to the station and the shopping centre .

Umhverfi hótelsins

Veitingastaðir

1 veitingastaður á staðnum
Brasserie Brunel
  • Matur
    breskur
  • Í boði er
    morgunverður • hádegisverður • kvöldverður
  • Andrúmsloftið er
    hefbundið

Húsreglur

Royal Hotel tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 15:00 til kl. 00:00
Útritun
Frá kl. 01:00 til kl. 11:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Fyrir börn 3 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.

Aldurstakmörk
Lágmarksaldur fyrir innritun er 18
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Þetta hótel tekur við eftirfarandi kortum
American ExpressVisaMastercardMaestro Ekki er tekið við peningum (reiðufé)

Smáa letrið

Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Please note that private parking spaces are limited and must be reserved. Public parking is available close-by.

When booking 5 rooms or more, different policies and additional supplements may apply.