Alkyoni Beach Hotel
Alkyoni Beach Hotel er fallegur dvalarstaður með hefðbundnum arkitektúr Hringeyja og er vel staðsettur á strönd St. George og í aðeins 10 mínútna göngufjarlægð frá Naxos Town. Herbergin á Alkyoni Beach Hotel eru björt og rúmgóð. Flest þeirra eru með sjávarútsýni og hin snúa að görðunum eða sundlauginni. Öll herbergin eru með loftkælingu, ísskáp, gervihnattasjónvarp og sérsvalir eða verönd. Gestir geta fengið sér hressandi sundsprett í sundlauginni og drukkið í sig andrúmsloftið þar. Gott er að fá sér endurnærandi gönguferð í gróskumiklum og fallegum garðinum á leiðinni á ströndina. Hægt er að nota ókeypis WiFi til að lesa tölvupóst og vafra um á Netinu. Í móttökunni er hægt að fá ráðleggingar þegar skipuleggja á viðburði og ferðir. Hotel Alkyoni Beach býður einnig upp á bílaleigu fyrir skoðunarferðir. Á veitingastaðnum er frábær, heimagerður Miðjarðarhafsmatur og gott er að slappa af á barnum með drykk í hönd. Skammt frá má finna kaffihús og bari við ströndina. Íþróttaklúbburinn býður upp á vatnaíþróttir og seglbrettakennslu.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,2 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Útisundlaug
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Ókeypis bílastæði
- Við strönd
- Reyklaus herbergi
- Veitingastaður
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
- Bar
Framboð
Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað
Herbergistegund | Fjöldi gesta | |
|---|---|---|
1 hjónarúm eða 2 einstaklingsrúm | ||
1 hjónarúm eða 2 einstaklingsrúm | ||
1 hjónarúm og 2 svefnsófar | ||
1 stórt hjónarúm | ||
1 stórt hjónarúm | ||
1 einstaklingsrúm og 1 hjónarúm eða 3 einstaklingsrúm | ||
1 einstaklingsrúm og 1 hjónarúm eða 3 einstaklingsrúm | ||
1 stórt hjónarúm eða 2 einstaklingsrúm | ||
1 mjög stórt hjónarúm | ||
1 einstaklingsrúm og 1 stórt hjónarúm | ||
Svefnherbergi 1 2 kojur Svefnherbergi 2 1 stórt hjónarúm Stofa 1 svefnsófi | ||
1 stórt hjónarúm | ||
1 stórt hjónarúm | ||
Svefnherbergi 1 stórt hjónarúm Stofa 1 svefnsófi |
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Bretland
Bretland
Bretland
Ástralía
Ástralía
Bretland
Kýpur
Bretland
Bretland
ÍrlandUmhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- Maturgrískur • Miðjarðarhafs • svæðisbundinn
- Í boði ermorgunverður • hádegisverður • kvöldverður
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 18 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.



Smáa letrið
Vinsamlegast athugið að Alkyoni Beach Hotel tekur þátt í Greek Breakfast Initiative by the Hellenic Chamber of Hotels.
Vinsamlegast tilkynnið Alkyoni Beach Hotel fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Þjónusta með mat og drykk gæti verið takmörkuð eða ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) eru opnunartímar móttöku og þjónustu þessa gististaðir takmarkaðir.
Leyfisnúmer: 1174K014A1130501