Alkyoni Beach Hotel er fallegur dvalarstaður með hefðbundnum arkitektúr Hringeyja og er vel staðsettur á strönd St. George og í aðeins 10 mínútna göngufjarlægð frá Naxos Town. Herbergin á Alkyoni Beach Hotel eru björt og rúmgóð. Flest þeirra eru með sjávarútsýni og hin snúa að görðunum eða sundlauginni. Öll herbergin eru með loftkælingu, ísskáp, gervihnattasjónvarp og sérsvalir eða verönd. Gestir geta fengið sér hressandi sundsprett í sundlauginni og drukkið í sig andrúmsloftið þar. Gott er að fá sér endurnærandi gönguferð í gróskumiklum og fallegum garðinum á leiðinni á ströndina. Hægt er að nota ókeypis WiFi til að lesa tölvupóst og vafra um á Netinu. Í móttökunni er hægt að fá ráðleggingar þegar skipuleggja á viðburði og ferðir. Hotel Alkyoni Beach býður einnig upp á bílaleigu fyrir skoðunarferðir. Á veitingastaðnum er frábær, heimagerður Miðjarðarhafsmatur og gott er að slappa af á barnum með drykk í hönd. Skammt frá má finna kaffihús og bari við ströndina. Íþróttaklúbburinn býður upp á vatnaíþróttir og seglbrettakennslu.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,2 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

Staðsett á uppáhaldssvæði ferðalanga í Naxos Chora. Þetta hótel fær 9,5 fyrir frábæra staðsetningu.

Upplýsingar um morgunverð

Léttur, Hlaðborð

Ókeypis bílastæði í boði við hótelið


Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
1 hjónarúm
eða
2 einstaklingsrúm
1 hjónarúm
eða
2 einstaklingsrúm
1 hjónarúm
og
2 svefnsófar
1 stórt hjónarúm
1 stórt hjónarúm
1 einstaklingsrúm
og
1 hjónarúm
eða
3 einstaklingsrúm
1 einstaklingsrúm
og
1 hjónarúm
eða
3 einstaklingsrúm
1 stórt hjónarúm
eða
2 einstaklingsrúm
1 mjög stórt hjónarúm
1 einstaklingsrúm
og
1 stórt hjónarúm
Svefnherbergi 1
2 kojur
Svefnherbergi 2
1 stórt hjónarúm
Stofa
1 svefnsófi
1 stórt hjónarúm
1 stórt hjónarúm
Svefnherbergi
1 stórt hjónarúm
Stofa
1 svefnsófi
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Richard
Bretland Bretland
Nice hotel with Naxos character. Just about on the beach. Enjoyed staying there for stay in October at end of the season. Walking distance of ferry terminal in town and about 3 mins from airport (we flew in as was cheaper than ferry, took ferry on...
Neil
Bretland Bretland
Right next to Agios Georgios beach and a short walk along it into Naxos Town. Pool and bar were excellent and staff very friendly and helpful.
Lucy
Bretland Bretland
Location Reception staff Swimming pool Coffee machine in room
Yolanda
Ástralía Ástralía
It's a personalised service. They attend to your requests and are always very helpful. Their buffet breakfast is one of the best we ever had. It is simple but tasty & home cooked meal, fresh ingredients from their garden, traditional Greek food....
Kerry
Ástralía Ástralía
Loved our room with the porch overlooking the pool
Michael
Bretland Bretland
Hotel Complex.. Hotel owner and his staff.. Breakfast well worth it.. I would return for a few days if I was in Naxos again..
Georgia
Kýpur Kýpur
In a very nice area very near the beach Agios Georgios. Nice breakfast. Very plesant staff. Thanks to Michalis for advise of the island and arranging a very nice day tour for us.
Robert
Bretland Bretland
Hotel gets the balance right, not plush but comfortable with a very informal relaxed friendly vibe. Staff were extremely pleasant and helpful. Bar is good, location is really good with the beach just 2 mins away and walk into town no more than ten...
Rachel
Bretland Bretland
In a great location, right next to the beach and a short walk into the main town. Staff were super friendly and helpful. The breakfast was really nice, home cooked treats everyday.
Sarah
Írland Írland
Beautiful family run small hotel, very helpful and accommodating. Great location.

Umhverfi hótelsins

Veitingastaðir

1 veitingastaður á staðnum
Restaurant #1
  • Matur
    grískur • Miðjarðarhafs • svæðisbundinn
  • Í boði er
    morgunverður • hádegisverður • kvöldverður

Húsreglur

Alkyoni Beach Hotel tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 15:00 til kl. 00:00
Þú þarft að láta gististaðinn vita fyrirfram klukkan hvað þú mætir á staðinn.
Útritun
Frá kl. 08:00 til kl. 11:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Fyrir börn 18 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 - 2 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis

Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Þessi gististaður er ekki með aukarúm.

Öll barnarúm eru háð framboði.

Aldurstakmörk
Lágmarksaldur fyrir innritun er 18
Gæludýr
Ókeypis!Gæludýr eru leyfð sé þess óskað. Ekkert aukagjald.
Greiðslumátar sem tekið er við
VisaMastercardMaestroPeningar (reiðufé)

Smáa letrið

Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Vinsamlegast athugið að Alkyoni Beach Hotel tekur þátt í Greek Breakfast Initiative by the Hellenic Chamber of Hotels.

Vinsamlegast tilkynnið Alkyoni Beach Hotel fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.

Þjónusta með mat og drykk gæti verið takmörkuð eða ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) eru opnunartímar móttöku og þjónustu þessa gististaðir takmarkaðir.

Leyfisnúmer: 1174K014A1130501