Archontiko Art Hotel er staðsett í hinu fallega Galaxidi-hverfi, í innan við 200 metra fjarlægð frá miðbænum. Boðið er upp á rómantísk gistirými með útsýni yfir Korinthiakos-flóa og Parnassos-fjall. Gestir geta notið þess að snæða grískan, heimalagaðan morgunverð í fallega steinlagða húsgarðinum eða í borðkróknum við arininn. Loftkældu herbergin á Archontiko eru sérinnréttuð með steinveggjum eða máluðum veggjum en sum eru með kringlótt eða bátslagt rúm. Hver eining er með svalir, flatskjá, ísskáp og ókeypis WiFi. Snyrtivörur, inniskór og hárþurrka eru einnig í boði. Gestir geta byrjað daginn á grískum morgunverði sem innifelur heimagert marmelaði, bökur og annað góðgæti sem útbúið er daglega úr hráefni frá svæðinu. Archontiko er í 30 metra fjarlægð frá 2 nálægum ströndum. Hin forna vestumeyja Delphi er staðsett í 35 km fjarlægð og bærinn Itea er í 17 km fjarlægð. Araxos-flugvöllur er í 150 km fjarlægð.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,2 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

  • Góð staðsetning: Fær góða einkunn frá fyrri gestum (9,2)

  • Frábær matur: Maturinn hér fær góð meðmæli

  • Langar þig í góðan nætursvefn? Þetta hótel fær háa einkunn fyrir mjög þægileg rúm.

Upplýsingar um morgunverð

Léttur, Grænmetis, Glútenlaus, Amerískur, Morgunverður til að taka með

Ókeypis einkabílastæði í boði við hótelið


Innskráðu þig og sparaðu

Skráðu þig inn til að sjá hvort þú getir sparað 10% eða meira á þessum gististað.
Innskráðu þig og sparaðu

Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
1 stórt hjónarúm
1 stórt hjónarúm
1 stórt hjónarúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Tomasz
Pólland Pólland
This was the best breakfast we had in a whole week in Greece. Regional, tasty and it did fill us until dinner.
Martin
Þýskaland Þýskaland
The loveliest host imaginable and a splendid homemade breakfast created a truly special 4 day stay.
Gillian
Bretland Bretland
Room was unique, comfortable and obviously well cared for. Nice breakfast in the garden.
Kevin
Írland Írland
Great alternative decor and location is walking distance to tavernas and far enough away to be peaceful
Turner
Ástralía Ástralía
Everything! Staff, location, convenience, breakfast best ever should have it's on accolade, bed, neighborhood,
Leah
Ítalía Ítalía
The room was very spacious and we liked the funky decor. We had a nice view of a slice of the sea from the balcony. I really appreciated the mosquito screens which allowed us to take advantage of the breeze. Bed was enormous and very comfortable....
James
Bretland Bretland
A beautiful and unique hotel lives up to it's name. Loved the location, the staff, owners who gave a personal interaction with us. Breakfast was amazing homemade cakes and jams a highlight. Bedding changed every day. I highly recommend this hotel...
Paul
Bandaríkin Bandaríkin
Small hotel with high end rooms and service plus friendly gracious owner and staff. Superb location, breakfast, garden.
Alina
Rúmenía Rúmenía
Very quiet location near to the harbour and all nice tavernas. Very close is a "hidden beach" with small rocks where you can have a sunbath and swim in the Gulf.
Kathryn
Nýja-Sjáland Nýja-Sjáland
A friendly welcome to a lovely hotel. Love the decor and character. Well located for walking to restaurants. We enjoyed a lovely meal at the hotel owners daughter’s restaurant. Good to have parking available on site. Nice place to base yourself...

Umhverfi hótelsins

Veitingastaðir

1 veitingastaður á staðnum
''ABOVO''
  • Matur
    grískur • Miðjarðarhafs • pizza • sjávarréttir
  • Í boði er
    hádegisverður • kvöldverður
  • Andrúmsloftið er
    fjölskylduvænlegt • nútímalegt • rómantískt

Húsreglur

Archontiko Art Hotel tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 15:00 til kl. 22:00
Gestir þurfa að framvísa myndskilríkjum og kreditkorti við innritun
Þú þarft að láta gististaðinn vita fyrirfram klukkan hvað þú mætir á staðinn.
Útritun
Frá kl. 08:00 til kl. 11:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn eru ekki leyfð.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.

Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Greiðslumátar sem tekið er við
VisaMastercardDiners ClubMaestroPeningar (reiðufé)

Smáa letrið

Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Please note that this property participates in the Greek breakfast initiative by the Hellenic Chamber of Hotels.

Also note that the total number of persons have to be mentioned in the reservation.

If more than the stated guests arrive, management may refuse admittance of the guests.

Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.

Vinsamlegast tilkynnið Archontiko Art Hotel fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.

Ef brottför ber að fyrr en áætlað var mun gististaðurinn taka greiðslu fyrir heildarupphæð dvalarinnar.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.

Þjónusta með mat og drykk gæti verið takmörkuð eða ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) eru opnunartímar móttöku og þjónustu þessa gististaðir takmarkaðir.

Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) gæti þessi gististaður beðið um viðbótarskjöl frá gestum til að staðfesta hverjir þeir eru, ferðaplön þeirra og aðrar upplýsingar sem máli skipta, á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) er skylda að vera með andlitsgrímu á öllum sameiginlegum svæðum innandyra.

Ekki er hægt að gista á þessum gististað til þess að vera í sóttkví vegna kórónaveirunnar (COVID-19).

Leyfisnúmer: 1052874