Hið skemmtilega Aristi's Mansion er staðsett í Aristi, í hjarta Zagoria. Þetta 200 ára gamla, enduruppgerða hús er byggt úr steini og viði og býður upp á stórkostlegt útsýni yfir nærliggjandi þorp, Vikos-gljúfrið og tinda Astraka. Öll herbergin eru með fallegt útsýni yfir sveitina og fjöllin og bjóða upp á þægilegan lúxus en halda þó í upprunaleg séreinkenni. Hvert herbergi er með Cocomat-rúmfötum. Flest herbergin eru með fullbúnum minibar, LCD-sjónvarpi og hárþurrku og sum eru einnig með arni. Wi-Fi Internet er ókeypis hvarvetna á gististaðnum. Hefðbundni veitingastaður hótelsins er opinn allt árið um kring og framreiðir heimilislega gríska rétti úr staðbundnu hráefni og heimagerða eftirrétti. Á barnum er útiverönd og þar er hægt að fá sér morgunverð, kaffi eða drykk og njóta útsýnis yfir Vikos-gljúfrið og fjöllin í Pindos-þjóðgarðinum. Bílastæði eru í boði við götuna og á staðnum er einnig billjarðherbergi, leikjaherbergi og ráðstefnuherbergi. Móttakan er opin allan sólarhringinn og skutluþjónusta er í boði gegn beiðni. Aristi's Mansion er í aðeins 2 km fjarlægð frá Spiliotissa-klaustrinu og Voidomatis-ánni. Það er í um 20 mínútna akstursfjarlægð frá Papiggo og Drakolimnes.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,3 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis Wi-Fi
- Reyklaus herbergi
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Fjölskylduherbergi
- Bar
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Kýpur
Ísrael
Ísrael
Grikkland
Holland
Ísrael
Ísrael
Ísrael
Grikkland
ÍsraelUmhverfi hótelsins
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 6 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.




Smáa letrið
Leyfisnúmer: 0622Κ050Β0004601