Astro Palace Hotel & Suites
Láttu stjana við þig með heimsklassaþjónustu á Astro Palace Hotel & Suites
Astro Palace Hotel & Suites er staðsett á frábærum stað, í stuttu göngufæri frá Fira og sigkatlinum. Það býður upp á vellíðunaraðstöðu, sundlaug og herbergi með óhindruðu útsýni yfir Eyjahaf. Hin glæsilegu, loftkældu herbergi sameina nútímalega hönnun og hefðbundinn arkitektúr. Þau bjóða upp á LCD-gervihnattasjónvarp og minibar og sum eru einnig með nuddbaði eða einkasundlaug. Hvert herbergi er með stórum svölum eða verönd með útsýni yfir Eyjahaf. Ókeypis Wi-Fi Internet er til staðar. Gestir geta notfært sér hina vel búnu líkamsræktarstöð, heita pottinn og gufubaðið eða slakað á í sólbekkjunum við sundlaugina. Cassiopeia Spa býður upp á fjölbreytt úrval nudd- andlits og líkamsmeðferða. Pleiades veitingastaðurinn framreiðir fjölbreytta rétti allan daginn og gestir snætt mat og smakkað vín meðan þeir njóta hins stórfenglega útsýnis yfir Eyjahafið. Á sundlaugarbarnum er hægt að fá snarl og hressingu. Hótelið er aðeins 5 km frá Santorini-flugveeli og 8 km frá höfninni á Santorini. Hægt er að óska eftir fartölvum og iPad og ókeypis bílastæði eru til staðar í nágrenninu.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,0 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- 2 sundlaugar
- Ókeypis Wi-Fi
- Flugrúta
- Fjölskylduherbergi
- Ókeypis bílastæði
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Reyklaus herbergi
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
- Bar
Framboð
Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað
Herbergistegund | Fjöldi gesta | |
|---|---|---|
1 mjög stórt hjónarúm eða 2 einstaklingsrúm | ||
1 mjög stórt hjónarúm og 1 svefnsófi eða 2 einstaklingsrúm og 1 svefnsófi | ||
Svefnherbergi 1 mjög stórt hjónarúm Stofa 1 svefnsófi | ||
1 svefnsófi og 1 stórt hjónarúm | ||
1 mjög stórt hjónarúm | ||
1 stórt hjónarúm | ||
1 mjög stórt hjónarúm | ||
1 hjónarúm og 2 svefnsófar | ||
1 stórt hjónarúm |
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Finnland
Bretland
Bretland
Jórdanía
Bretland
Bretland
Írland
Nýja-Sjáland
Bretland
BretlandUmhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- MaturMiðjarðarhafs • alþjóðlegur
- Í boði erhádegisverður • kvöldverður
- Andrúmsloftið ernútímalegt
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiGrænn kostur
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 3 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.




Smáa letrið
Please note that you have to provide your own credit card details in order for the reservation to be valid and present this credit card upon check-in for verification.
When booking 4 rooms or more, different policies and additional supplements may apply.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Leyfisnúmer: 1144Κ035Α0312701