Láttu stjana við þig með heimsklassaþjónustu á Astro Palace Hotel & Suites

Astro Palace Hotel & Suites er staðsett á frábærum stað, í stuttu göngufæri frá Fira og sigkatlinum. Það býður upp á vellíðunaraðstöðu, sundlaug og herbergi með óhindruðu útsýni yfir Eyjahaf. Hin glæsilegu, loftkældu herbergi sameina nútímalega hönnun og hefðbundinn arkitektúr. Þau bjóða upp á LCD-gervihnattasjónvarp og minibar og sum eru einnig með nuddbaði eða einkasundlaug. Hvert herbergi er með stórum svölum eða verönd með útsýni yfir Eyjahaf. Ókeypis Wi-Fi Internet er til staðar. Gestir geta notfært sér hina vel búnu líkamsræktarstöð, heita pottinn og gufubaðið eða slakað á í sólbekkjunum við sundlaugina. Cassiopeia Spa býður upp á fjölbreytt úrval nudd- andlits og líkamsmeðferða. Pleiades veitingastaðurinn framreiðir fjölbreytta rétti allan daginn og gestir snætt mat og smakkað vín meðan þeir njóta hins stórfenglega útsýnis yfir Eyjahafið. Á sundlaugarbarnum er hægt að fá snarl og hressingu. Hótelið er aðeins 5 km frá Santorini-flugveeli og 8 km frá höfninni á Santorini. Hægt er að óska eftir fartölvum og iPad og ókeypis bílastæði eru til staðar í nágrenninu.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,0 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

  • Góð staðsetning: Fær góða einkunn frá fyrri gestum (9,1)

  • Langar þig í góðan nætursvefn? Þetta hótel fær háa einkunn fyrir mjög þægileg rúm.

  • Ókeypis einkabílastæði í boði við hótelið


Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
1 mjög stórt hjónarúm
eða
2 einstaklingsrúm
1 mjög stórt hjónarúm
og
1 svefnsófi
eða
2 einstaklingsrúm
og
1 svefnsófi
Svefnherbergi
1 mjög stórt hjónarúm
Stofa
1 svefnsófi
1 svefnsófi
og
1 stórt hjónarúm
1 mjög stórt hjónarúm
1 stórt hjónarúm
1 mjög stórt hjónarúm
1 hjónarúm
og
2 svefnsófar
1 stórt hjónarúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Hanna
Finnland Finnland
The service was absolutely outstanding and vey accommodating! Rooms were beautiful.
Lise
Bretland Bretland
Very friendly,attentive staff Beautiful hotel with stunning views Exceptionally clean Great food Great facilities Good location Spacious rooms
Ammi
Bretland Bretland
Excellent staff & always happy to help with anything. Excellent Location
Maher
Jórdanía Jórdanía
My stay at the hotel was very good. The rooms were clean and comfortable. The staff were kind and helpful. The manager was especially nice and took good care of everything. I felt very welcome
Srinivasa
Bretland Bretland
Excellent location in Fira, 10 mins walk to bus station to Oia or Piressa or Kamari & 12 mins walk to Sunset views and Excellent Sunrise view within the Hotel pool which we liked the most.
Saurabh
Bretland Bretland
this is an amazing hotel with very nice staff. Specially Ahmed was very supportive who upgraded our room to room with Private pool . Hotel is very well maintained, clean and good value for money.Specially in Santorini which is a very small...
John
Írland Írland
From the moment we walked through the door we were made feel extremely welcomed by the whole team who couldn’t have done more for us throughout our stay. The hotel itself is exceptional with spotless facilities, excellent food, beautiful rooms and...
Sanna
Nýja-Sjáland Nýja-Sjáland
Fantastic stay. The definition of luxury. Loved it. The pool, the cabanas, the bar, breakfast , the room- will be back again. One of the best experiences we've had.
Sarah
Bretland Bretland
It’s in a great location and the staff at the hotel are all very kind and helpful.
Maria
Bretland Bretland
Great staff, always smiling and always going the extra mile to make our holidays memorable! They also upgraded our room to make our anniversary celebration even more romantic. Helped us with booking tables & experiences around the island! Thank...

Umhverfi hótelsins

Veitingastaðir

1 veitingastaður á staðnum
Pool Restaurant
  • Matur
    Miðjarðarhafs • alþjóðlegur
  • Í boði er
    hádegisverður • kvöldverður
  • Andrúmsloftið er
    nútímalegt
  • Valkostir fyrir sérstakt mataræði
    Grænn kostur

Húsreglur

Astro Palace Hotel & Suites tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá 14:00
Gestir þurfa að framvísa myndskilríkjum og kreditkorti við innritun
Útritun
Til 12:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Fyrir börn 3 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 - 2 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis

Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Þessi gististaður er ekki með aukarúm.

Öll barnarúm eru háð framboði.

Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru leyfð sé þess óskað. Gjald getur átt við.
Greiðslumátar sem tekið er við
American ExpressVisaMastercardMaestroPeningar (reiðufé)

Smáa letrið

Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Please note that you have to provide your own credit card details in order for the reservation to be valid and present this credit card upon check-in for verification.

When booking 4 rooms or more, different policies and additional supplements may apply.

Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.

Leyfisnúmer: 1144Κ035Α0312701