Avant Garde Suites er staðsett 100 metra frá Caldera-ströndinni á Akrotiri-svæðinu og státar af útisundlaug og ókeypis WiFi. Svíturnar eru afar nútímalegar og eru með rúmgóða verönd með útsýni yfir sigketilinn, eyjuna og Eyjahaf. Loftkæld herbergin eru sérinnréttuð með skemmtilegum litum og flottum húsgögnum. Þau innifela setusvæði, flatskjásjónvarp með gervihnattarásum og DVD-/geislaspilara, öryggishólf, minibar og kaffivél. Nýtískuleg baðherbergin eru með baðsloppum, inniskóm og hárþurrku. Sumar eru með heitan pott. Ókeypis vínflaska er í boði við komu. Amerískur morgunverður er borinn fram í næði inni á herberginu. Gestir geta slakað á á sólstólum við sundlaugina á meðan þeir sötra á kokkteilum frá sundlaugarbarnum sem framreiðir einnig léttar veitingar. Herbergisþjónusta er einnig í boði. Avant Garde Suites er í 12 km fjarlægð frá líflega bænum Fira, þar sem finna má fjölmargar krár, kaffibari og verslanir. Santorini-flugvöllur er í 13 km fjarlægð. Einkabílastæði eru í boði án endurgjalds.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,4 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- 2 sundlaugar
- Ókeypis Wi-Fi
- Við strönd
- Flugrúta
- Ókeypis bílastæði
- Reyklaus herbergi
- Líkamsræktarstöð
- Herbergisþjónusta
- Bar
Innskráðu þig og sparaðu

Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Bretland
Bretland
Bretland
Bretland
Ástralía
Noregur
Bretland
Bretland
Rúmenía
Suður-AfríkaUmhverfi hótelsins
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 3 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.





Smáa letrið
Please note that the shuttle service costs EUR 35 for up to 2 guests per way and EUR 40 per 3 guests per way.
Please note that a valid credit card is required to guarantee the reservation. The hotel reserves the right to pre-authorize the credit card prior to the arrival of the guest. Guests must present the same credit card used to make the reservation and an ID card or passport with a photo of the cardholder upon arrival at the hotel. Otherwise, the amount of the full stay will have to be settled by a different method, either by a different credit card with the cardholder present or by cash.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vinsamlegast tilkynnið Avant Garde Suites fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Leyfisnúmer: 1144K124K0812800